Valur skoraði á fimmta tug marka | Haukar lögðu Fylki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2013 15:33 Stuðningsmenn Vals gátu fagnað góðum sigri í dag. Mynd/Ernir Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. Eins og við mátti búast höfðu gestirnir undirtökin í leiknum og leiddu í hálfleik með þrettán mörkum 19-6. Svipað var upp á teningnum í síðari hálfleik og 25 marka sigur Valskvenna niðurstaðan. Tíu leikmenn Vals skoruðu í leiknum. Systurnar Rebekka Rut Skúladóttir og Hrafnhildur Skúladóttir skoruðu sjö mörk hvor. Hekla Daðadóttir skoraði sex mörk fyrir heimakonur. Valur hefur unnið sigur í fyrstu þremur leikjum sínum. Afturelding er á botninum án stiga.Haukar 32-19 Fylkir Í Schenker-Höllinni unnu Haukar þrettán marka sigur á Fylki 32-19. Heimakonur höfðu sex marka forskot í hálfleik 16-10 og bættu við forskotið í síðari hálfleik. Marija Gedroit skoraði átta mörk fyrir Hauka og Kolbrún Gígja Einarsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir fimm. Hildur Karen Jóhannsdóttir var markahæst gestanna með sex mörk. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði fimm.Selfoss 24-29 ÍBV ÍBV vann 29-24 sigur á Selfyssingum í leik liðanna á Selfossi samkvæmt því sem fram kemur á Sunnlenska.is. Jafnt var á með liðunum í fyrri hálfleik og leiddu Selfyssingar 17-16. Enn var leikurinn í járnum framan af síðari hálfleiknum en þá skellti vörn gestanna í lás. Selfyssingar skoruðu eitt mark á síðasta stundarfjórðunginum og ÍBV vann fimm marka sigur.Grótta 25-21 Þór/KA Grótta vann 25-21 sigur á Þór/KA á Seltjarnarnesi. Unnur Ómarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Gróttu. Íris Björk Símonarsdóttir varði 19 skot í markinu. Martha Hermannsdóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir skoruðu sex fyrir norðankonur. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. Eins og við mátti búast höfðu gestirnir undirtökin í leiknum og leiddu í hálfleik með þrettán mörkum 19-6. Svipað var upp á teningnum í síðari hálfleik og 25 marka sigur Valskvenna niðurstaðan. Tíu leikmenn Vals skoruðu í leiknum. Systurnar Rebekka Rut Skúladóttir og Hrafnhildur Skúladóttir skoruðu sjö mörk hvor. Hekla Daðadóttir skoraði sex mörk fyrir heimakonur. Valur hefur unnið sigur í fyrstu þremur leikjum sínum. Afturelding er á botninum án stiga.Haukar 32-19 Fylkir Í Schenker-Höllinni unnu Haukar þrettán marka sigur á Fylki 32-19. Heimakonur höfðu sex marka forskot í hálfleik 16-10 og bættu við forskotið í síðari hálfleik. Marija Gedroit skoraði átta mörk fyrir Hauka og Kolbrún Gígja Einarsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir fimm. Hildur Karen Jóhannsdóttir var markahæst gestanna með sex mörk. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði fimm.Selfoss 24-29 ÍBV ÍBV vann 29-24 sigur á Selfyssingum í leik liðanna á Selfossi samkvæmt því sem fram kemur á Sunnlenska.is. Jafnt var á með liðunum í fyrri hálfleik og leiddu Selfyssingar 17-16. Enn var leikurinn í járnum framan af síðari hálfleiknum en þá skellti vörn gestanna í lás. Selfyssingar skoruðu eitt mark á síðasta stundarfjórðunginum og ÍBV vann fimm marka sigur.Grótta 25-21 Þór/KA Grótta vann 25-21 sigur á Þór/KA á Seltjarnarnesi. Unnur Ómarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Gróttu. Íris Björk Símonarsdóttir varði 19 skot í markinu. Martha Hermannsdóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir skoruðu sex fyrir norðankonur.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira