Michael Jordan: Ég hefði unnið LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2013 23:30 Michael Jordan. Mynd/AFP Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma en hann fór á kostum í NBA-deildinni á níunda og tíunda áratugnum og vann meðal annars sex meistaratitla með Chicago Bulls. Michael Jordan sem er orðinn fimmtugur í dag lét athyglisverð ummæli frá sér þegar hann kynnti til leiks nýja NBA-leikinn, NBA 2K14. MJ er viss að hann hefði unnið LeBron James þegar hann var upp á sitt besta. Jordan talaði um að það væru margir leikmenn sem hann hefði viljað mæta einn á móti einum, menn eins og Jerry West, Elgin Baylor, Julius Erving, Carmelo Anthony, Dwyane Wade, Kobe Bryant og LeBron James. „Ég held að ég hefði ekki tapað fyrir neinum þeirra," sagði Michael Jordan en bætti svo við: „Nema kannski á móti Kobe Bryant af því hann er búinn að stela öllum hreyfingunum mínum," sagði Michael Jordan í kynningarmyndbandi fyrir þennan vinsæla NBA-leik. Ummælin voru að sjálfsögðu borin undir LeBron James. „Sagði MJ þetta?," svaraði LeBron James og hann viðurkenndi fúslega að hafa hugsað um hvernig honum hefði gengið á móti Michael Jordan. „Ég hef hugsað um að mæta Jordan. Það mun samt enginn sjá slíkan leik því við munum aldrei mætast. Það er samt gaman fyrir fólk að tala um þetta," sagði LeBron James en hann var valinn besti leikmaður NBA í fjórða sinn á síðustu leiktíð. Jordan var fimm sinnum kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og hefur auk þess fjóra fleiri meistaratitla en James. James er þó líklegur til að bæta við titlum á næstu árum. Jordan var talsvert minni og léttari en James sem hefði örugglega háð honum í leiknum á móti James. Jordan var með 30,1 stig, 6,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á sínum ferli en James er með meðaltöl upp á 25,1 stig, 6,6 fráköst og 6,0 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tvær samantektir frá mögnuðum ferli Michael Jordan með Chicago Bulls liðinu. NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Sjá meira
Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma en hann fór á kostum í NBA-deildinni á níunda og tíunda áratugnum og vann meðal annars sex meistaratitla með Chicago Bulls. Michael Jordan sem er orðinn fimmtugur í dag lét athyglisverð ummæli frá sér þegar hann kynnti til leiks nýja NBA-leikinn, NBA 2K14. MJ er viss að hann hefði unnið LeBron James þegar hann var upp á sitt besta. Jordan talaði um að það væru margir leikmenn sem hann hefði viljað mæta einn á móti einum, menn eins og Jerry West, Elgin Baylor, Julius Erving, Carmelo Anthony, Dwyane Wade, Kobe Bryant og LeBron James. „Ég held að ég hefði ekki tapað fyrir neinum þeirra," sagði Michael Jordan en bætti svo við: „Nema kannski á móti Kobe Bryant af því hann er búinn að stela öllum hreyfingunum mínum," sagði Michael Jordan í kynningarmyndbandi fyrir þennan vinsæla NBA-leik. Ummælin voru að sjálfsögðu borin undir LeBron James. „Sagði MJ þetta?," svaraði LeBron James og hann viðurkenndi fúslega að hafa hugsað um hvernig honum hefði gengið á móti Michael Jordan. „Ég hef hugsað um að mæta Jordan. Það mun samt enginn sjá slíkan leik því við munum aldrei mætast. Það er samt gaman fyrir fólk að tala um þetta," sagði LeBron James en hann var valinn besti leikmaður NBA í fjórða sinn á síðustu leiktíð. Jordan var fimm sinnum kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og hefur auk þess fjóra fleiri meistaratitla en James. James er þó líklegur til að bæta við titlum á næstu árum. Jordan var talsvert minni og léttari en James sem hefði örugglega háð honum í leiknum á móti James. Jordan var með 30,1 stig, 6,2 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á sínum ferli en James er með meðaltöl upp á 25,1 stig, 6,6 fráköst og 6,0 stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tvær samantektir frá mögnuðum ferli Michael Jordan með Chicago Bulls liðinu.
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Sjá meira