Íslenskir sigursöngvar á Ullevaal í kvöld - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2013 23:05 Mynd/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. Strákarnir náðu þarna sögulegum árangri og endurskrifuðu sögu íslenskar knattspyrnu. Litla þjóðin í Norður-Atlantshafi er nú aðeins tveimur leikjum frá því að komast á Heimsmeistaramóti. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti í kvöld þegar strákarnir fögnuðu frábærum árangri með stórkostlegum stuðningsmönnum íslenska liðsins. Það er hægt að sjá myndirnar hér fyrir ofan en fyrir neðan eru tenglar fullt af fréttum um leikinn sem birtust hér inn á Vísi í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. 15. október 2013 20:20 „Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15. október 2013 22:19 Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15. október 2013 17:00 Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15. október 2013 22:45 Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15. október 2013 20:30 Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15. október 2013 21:06 Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15. október 2013 22:03 „Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15. október 2013 22:05 Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. 15. október 2013 18:53 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. Strákarnir náðu þarna sögulegum árangri og endurskrifuðu sögu íslenskar knattspyrnu. Litla þjóðin í Norður-Atlantshafi er nú aðeins tveimur leikjum frá því að komast á Heimsmeistaramóti. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti í kvöld þegar strákarnir fögnuðu frábærum árangri með stórkostlegum stuðningsmönnum íslenska liðsins. Það er hægt að sjá myndirnar hér fyrir ofan en fyrir neðan eru tenglar fullt af fréttum um leikinn sem birtust hér inn á Vísi í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. 15. október 2013 20:20 „Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15. október 2013 22:19 Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15. október 2013 17:00 Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15. október 2013 22:45 Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15. október 2013 20:30 Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15. október 2013 21:06 Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15. október 2013 22:03 „Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15. október 2013 22:05 Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. 15. október 2013 18:53 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. 15. október 2013 20:20
„Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15. október 2013 22:19
Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15. október 2013 17:00
Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15. október 2013 22:45
Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15. október 2013 20:30
Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15. október 2013 21:06
Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15. október 2013 22:03
„Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15. október 2013 22:05
Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. 15. október 2013 18:53