LeBron James um mótherja kvöldsins í Chicago Bulls: Við þolum þá ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2013 15:30 LeBron James Mynd/NordicPhotos/Getty NBA-deildin í körfubolta byrjar í kvöld á rosalegum leik þegar NBA-meistarar Miami Heat taka á móti Chicago Bulls, liðinu sem flestir spá að verði þeirra helstu keppninautar um tititlinn í vetur. Leikur Miami Heat og Chicago Bulls hefst á miðnætti og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Chicago Bulls vann alla átta leiki sína á undirbúningstímabilinu og hefur nú endurheimt leikstjórnanda sinn Derrick Rose sem missti af öllu síðasta tímabili. Þetta er því risaverkefni við Miami-liðið. LeBron James og félagar í Miami Heat undirbjuggu sérstaklega fyrir harðar móttökur á æfingum sínum fyrir leikinn. „Við þolum þá ekki og þeir þola ekki okkur. Það er ekkert nýtt og við þekkjum þetta allir,“ sagði LeBron James við blaðamenn í aðdraganda leiksins. Leikmenn Miami Heat fá NBA-hringana sína í viðhöfn fyrir leikinn en Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, ætlar að láta sína leikmenn bíða inn í búningsklefa á meðan. „Þetta er þeirra athöfn en ekki okkar,“ sagði Derrick Rose. Hann var með 23,8 stig og 5,8 stoðsendingar að meðaltali á 29,6 mínútum í síðustu fimm leikjunum á undirbúningstímabilinu. NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Sjá meira
NBA-deildin í körfubolta byrjar í kvöld á rosalegum leik þegar NBA-meistarar Miami Heat taka á móti Chicago Bulls, liðinu sem flestir spá að verði þeirra helstu keppninautar um tititlinn í vetur. Leikur Miami Heat og Chicago Bulls hefst á miðnætti og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Chicago Bulls vann alla átta leiki sína á undirbúningstímabilinu og hefur nú endurheimt leikstjórnanda sinn Derrick Rose sem missti af öllu síðasta tímabili. Þetta er því risaverkefni við Miami-liðið. LeBron James og félagar í Miami Heat undirbjuggu sérstaklega fyrir harðar móttökur á æfingum sínum fyrir leikinn. „Við þolum þá ekki og þeir þola ekki okkur. Það er ekkert nýtt og við þekkjum þetta allir,“ sagði LeBron James við blaðamenn í aðdraganda leiksins. Leikmenn Miami Heat fá NBA-hringana sína í viðhöfn fyrir leikinn en Tom Thibodeau, þjálfari Chicago Bulls, ætlar að láta sína leikmenn bíða inn í búningsklefa á meðan. „Þetta er þeirra athöfn en ekki okkar,“ sagði Derrick Rose. Hann var með 23,8 stig og 5,8 stoðsendingar að meðaltali á 29,6 mínútum í síðustu fimm leikjunum á undirbúningstímabilinu.
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Sjá meira