Exeter-dómi snúið: Styrmir í árs fangelsi Stígur Helgason skrifar 31. október 2013 16:40 Styrmir hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Hæstiréttur hefur dæmt Styrmi Þór Bragason, fyrrverandi forstjóra MP Banka, í eins árs fangelsi í svokölluðu Exeter-máli. Styrmir er fundinn sekur um hlutdeild í umboðssvikum Jóns Þorsteins Jónssonar og Ragnars Z. Guðjónssonar, fyrrverandi stjórnarformanns og forstjóra Byrs sparisjóðs, sem áður höfðu hlotið fjögurra og hálfs árs fangelsisdóma fyrir sinn þátt í Hæstarétti. Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sýknað Styrmi. Málið snerist um eins milljarðs lánveitingar Byrs til félagsins Exeter Holding til kaupa á stofnfjárbréfum í Byr, meðal annars af MP banka, Jóni Þorsteini og félagi í eigu Ragnars. Hæstiréttur kemst að því að Styrmir hafi ekki síður átt þátt að skipuleggja brotin en Jón Þorsteinn og Ragnar og því sé rétt að sakfella hann. Málið hefur velkst í dómskerfinu; héraðsdómur sýknaði fyrst alla þrjá, en tók ekki efnislega afstöðu til þáttar Styrmis, þar eð hann var ekki talinn hafa getað gerst sekur um hlutdeild í brotum sem ekki voru framin. Hæstiréttur sneri hins vegar dómnum yfir Jóni Þorsteini og Ragnari en vísaði þætti Stymis aftur heim í hérað. Þar var hann sem áður segir sýknaður. Mest lesið Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Hæstiréttur hefur dæmt Styrmi Þór Bragason, fyrrverandi forstjóra MP Banka, í eins árs fangelsi í svokölluðu Exeter-máli. Styrmir er fundinn sekur um hlutdeild í umboðssvikum Jóns Þorsteins Jónssonar og Ragnars Z. Guðjónssonar, fyrrverandi stjórnarformanns og forstjóra Byrs sparisjóðs, sem áður höfðu hlotið fjögurra og hálfs árs fangelsisdóma fyrir sinn þátt í Hæstarétti. Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sýknað Styrmi. Málið snerist um eins milljarðs lánveitingar Byrs til félagsins Exeter Holding til kaupa á stofnfjárbréfum í Byr, meðal annars af MP banka, Jóni Þorsteini og félagi í eigu Ragnars. Hæstiréttur kemst að því að Styrmir hafi ekki síður átt þátt að skipuleggja brotin en Jón Þorsteinn og Ragnar og því sé rétt að sakfella hann. Málið hefur velkst í dómskerfinu; héraðsdómur sýknaði fyrst alla þrjá, en tók ekki efnislega afstöðu til þáttar Styrmis, þar eð hann var ekki talinn hafa getað gerst sekur um hlutdeild í brotum sem ekki voru framin. Hæstiréttur sneri hins vegar dómnum yfir Jóni Þorsteini og Ragnari en vísaði þætti Stymis aftur heim í hérað. Þar var hann sem áður segir sýknaður.
Mest lesið Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Viðskipti erlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Viðskipti erlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Viðskipti erlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira