Forsætisráðherra vonast eftir samstöðu um skuldaaðgerðir Höskuldur Kári Schram skrifar 7. nóvember 2013 19:04 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, útilokar ekki að Alþingi nái að samþykkja aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fyrir áramót. Nokkur frumvörp eru í smíðum og vinna sérfræðingahópa er á áætlun. Forsætisráðherra flutti á Alþingi í dag munnlega skýrslu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. Von er á fyrstu tillögum frá sérfræðingahópum í lok þessa mánaðar og sagði ráðherra að vinna væri á áætlun. Nú þegar er hafin vinna við nýtt frumvarp um höfuðstólslækkun. „Þó að tillögurnar séu ekki full kláraðar þá viljum við nýta tímann til þess að undirbúa þetta þannig að það þurfi ekki að líða langur tími eftir að tillögurnar birtast áður en hægt er að leggja fram frumvörp,„ sagði Sigmundur. Stjórnarandstaðan gagnrýndi forsætisráðherra fyrir innihaldslausa skýrslu. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði að ríkisstjórnin ætli sér ekki að efna kosningaloforð um skuldaleiðréttingu. „Af þessari ræðu má ráða að það eru ekki bara nefndir og engar efndir heldur enn fleiri nefndir,“ sagði Árni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, hefur dregið í efa að hægt verði að klára þinglega meðferð málsins fyrir áramót. Sigmundur vill þó ekkert útiloka. „Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Ég skil hins vegar vel áhyggjur hans af því að þetta muni mæta mótspyrnu úr ákveðnum áttum og geti tekið tíma þess vegna. Vonandi sammælast menn um það að láta þetta ganga hratt og vel fyrir sig,“ sagði Sigmundur. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, útilokar ekki að Alþingi nái að samþykkja aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fyrir áramót. Nokkur frumvörp eru í smíðum og vinna sérfræðingahópa er á áætlun. Forsætisráðherra flutti á Alþingi í dag munnlega skýrslu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. Von er á fyrstu tillögum frá sérfræðingahópum í lok þessa mánaðar og sagði ráðherra að vinna væri á áætlun. Nú þegar er hafin vinna við nýtt frumvarp um höfuðstólslækkun. „Þó að tillögurnar séu ekki full kláraðar þá viljum við nýta tímann til þess að undirbúa þetta þannig að það þurfi ekki að líða langur tími eftir að tillögurnar birtast áður en hægt er að leggja fram frumvörp,„ sagði Sigmundur. Stjórnarandstaðan gagnrýndi forsætisráðherra fyrir innihaldslausa skýrslu. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði að ríkisstjórnin ætli sér ekki að efna kosningaloforð um skuldaleiðréttingu. „Af þessari ræðu má ráða að það eru ekki bara nefndir og engar efndir heldur enn fleiri nefndir,“ sagði Árni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, hefur dregið í efa að hægt verði að klára þinglega meðferð málsins fyrir áramót. Sigmundur vill þó ekkert útiloka. „Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Ég skil hins vegar vel áhyggjur hans af því að þetta muni mæta mótspyrnu úr ákveðnum áttum og geti tekið tíma þess vegna. Vonandi sammælast menn um það að láta þetta ganga hratt og vel fyrir sig,“ sagði Sigmundur.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira