Grant stóð fyrir sínu Freyr Bjarnason skrifar 3. nóvember 2013 22:00 John Grant var í flottu formi ásamt flottri hljómsveit. Fréttablaðið/Arnþór Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi. Gagnrýni Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira
Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi.
Gagnrýni Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Fleiri fréttir Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira