NBA í nótt: Tvö töp í röð hjá Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2013 10:45 LeBron James í nótt. Mynd/AP Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá á móti Brooklyn Nets en þetta var í fyrsta sinn í tíu mánuði sem NBA-meistararnir tapa tveimur leikjum í röð.Paul Pierce og Joe Johnson skoruðu báðir 19 stig í 101-100 sigri Brooklyn Nets á Miami Heat en þeir settu báðir niður vítin sín á síðustu andatökum leiksins. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Miami og Dwyane Wade var með 21 stig. Nets-liðið var fyrir leikinn búið að tapa 13 leikjum í röð á móti Miami.Tony Parker skoraði 24 stig og Kawhi Leonard var með 15 stig og 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 91-85 sigur á Los Angeles Lakers og það án Tim Duncan. Pau Gasol var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Lakers-liðið sem var að spila sinn þriðja leik á fjórum dögum. San Antonio er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína.Chris Paul var með tvennu þriðja leikinn í röð (26 stig og 10 stoðsendingar) þegar Los Angeles Clippers vann Sacramento Kings 110-101 en Blake Griffin var með 20 stig, 17 fráköst og 6 stoðsendingar í öðrum sigri Clippers í röð.Minnesota Timberwolves er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir sannfærandi 100-81 heimasigur á Oklahoma City Thunder í nótt. Kevin Love var með 24 stig og 12 fráköst en Kevin Durant skoraðim "bara" 13 stig fyrir Thunder-liðið.James Harden var með 34 stig og Dwight Howard bætti við 13 stigum og 16 fráköstum þegar Houston Rockets vann Dallas Mavericks 113-105. Houston hefur unnið tvo fyrstu leiki sína.Philadelphia 76ers var spáð slæmu gengi en er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína. Thaddeus Young skoraði 29 stig í 109-102 sigri á Washington Wizards en John Wall var með 26 stig fyrir Galdramennina.Zaza Pachulia skoraði 20 stig þegar Milwaukee Bucks vann 105-98 sigur á Boston Celtics í fyrsta heimaleik Boston-liðsins undir stjórn Brad Stevens. Boston komst mest 22 stigum yfir í þriðja leikhlutanum en tapaði samt og er án sigurs í fyrstu tveimur leikjunum.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats -Cleveland Cavaliers 90-84 Orlando Magic -New Orleans Pelicans 110-90 Washington Wizards -Philadelphia 76Ers 102-109 Atlanta Hawks -Toronto Raptors 102-95 Boston Celtics -Milwaukee Bucks 98-105 Houston Rockets -Dallas Mavericks 113-105 Memphis Grizzlies -Detroit Pistons 111-108 (framlengt) Minnesota Timberwolves -Oklahoma City Thunder 100-81 Brooklyn Nets -Miami Heat 101-100 Denver Nuggets -Portland Trail Blazers 98-113 Phoenix Suns -Utah Jazz 87-84 Sacramento Kings -Los Angeles Clippers 101-110 Los Angeles Lakers - San Antonio Spurs 85-91 NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá á móti Brooklyn Nets en þetta var í fyrsta sinn í tíu mánuði sem NBA-meistararnir tapa tveimur leikjum í röð.Paul Pierce og Joe Johnson skoruðu báðir 19 stig í 101-100 sigri Brooklyn Nets á Miami Heat en þeir settu báðir niður vítin sín á síðustu andatökum leiksins. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Miami og Dwyane Wade var með 21 stig. Nets-liðið var fyrir leikinn búið að tapa 13 leikjum í röð á móti Miami.Tony Parker skoraði 24 stig og Kawhi Leonard var með 15 stig og 11 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 91-85 sigur á Los Angeles Lakers og það án Tim Duncan. Pau Gasol var með 20 stig og 11 fráköst fyrir Lakers-liðið sem var að spila sinn þriðja leik á fjórum dögum. San Antonio er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína.Chris Paul var með tvennu þriðja leikinn í röð (26 stig og 10 stoðsendingar) þegar Los Angeles Clippers vann Sacramento Kings 110-101 en Blake Griffin var með 20 stig, 17 fráköst og 6 stoðsendingar í öðrum sigri Clippers í röð.Minnesota Timberwolves er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína eftir sannfærandi 100-81 heimasigur á Oklahoma City Thunder í nótt. Kevin Love var með 24 stig og 12 fráköst en Kevin Durant skoraðim "bara" 13 stig fyrir Thunder-liðið.James Harden var með 34 stig og Dwight Howard bætti við 13 stigum og 16 fráköstum þegar Houston Rockets vann Dallas Mavericks 113-105. Houston hefur unnið tvo fyrstu leiki sína.Philadelphia 76ers var spáð slæmu gengi en er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína. Thaddeus Young skoraði 29 stig í 109-102 sigri á Washington Wizards en John Wall var með 26 stig fyrir Galdramennina.Zaza Pachulia skoraði 20 stig þegar Milwaukee Bucks vann 105-98 sigur á Boston Celtics í fyrsta heimaleik Boston-liðsins undir stjórn Brad Stevens. Boston komst mest 22 stigum yfir í þriðja leikhlutanum en tapaði samt og er án sigurs í fyrstu tveimur leikjunum.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Charlotte Bobcats -Cleveland Cavaliers 90-84 Orlando Magic -New Orleans Pelicans 110-90 Washington Wizards -Philadelphia 76Ers 102-109 Atlanta Hawks -Toronto Raptors 102-95 Boston Celtics -Milwaukee Bucks 98-105 Houston Rockets -Dallas Mavericks 113-105 Memphis Grizzlies -Detroit Pistons 111-108 (framlengt) Minnesota Timberwolves -Oklahoma City Thunder 100-81 Brooklyn Nets -Miami Heat 101-100 Denver Nuggets -Portland Trail Blazers 98-113 Phoenix Suns -Utah Jazz 87-84 Sacramento Kings -Los Angeles Clippers 101-110 Los Angeles Lakers - San Antonio Spurs 85-91
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira