Tímamótaferð frá Neskaupsstað til Danmerkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2013 13:00 Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað. Mynd/throtturnesblak.123.is Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar. Íþróttir Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Sjá meira
Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar.
Íþróttir Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Fleiri fréttir Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Gestirnir sækja í átt að Evrópu Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Sjá meira