Segir Seðlabankann í pólitík gegn ríkisstjórn Kristján Már Unnarsson skrifar 18. nóvember 2013 18:59 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist ekki ætla að láta Seðlabankann stöðva ríkisstjórnina í skuldaleiðréttingum. Hann segir starfsmenn Seðlabankans komna í pólitík og þeir séu að gíra sig upp til að vera á móti væntanlegum tillögum. Ráðamenn Seðlabankans, með Má Guðmundsson bankastjóra í broddi fylkingar, sögðu frammi fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs færi í ruslflokk ef Seðlabankanum yrði gert með lagabreytingum að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð vegna heimilanna. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá viðbrögð forsætisráðherra, sem sagði að nálgun starfsmanna Seðlabankans væri ákaflega sérkennileg og ætti meira skylt við pólitík heldur en almenna stjórn efnahagsmála. „Þarna eru nokkrir starfsmenn sem eru í stöðugri pólitík og beittu sér til dæmis mjög í Icesave-málinu,“ sagði forsætisráðherra meðal annars. „Mér sýnist sem menn séu svona að gíra sig upp í það að vera á móti þessum tillögum til skuldaleiðréttingar, sama hvernig þær verða. En við látum ekki Seðlabankann stöðva okkur í því.“ Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Tengdar fréttir Ríkissjóður í ruslflokk ef Seðlabankinn fjármagnar skuldaleiðréttingu Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fari í ruslflokk ef Seðlabankanum verði gert með lagabreytingum að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð. Þetta kom fram á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun 18. nóvember 2013 14:51 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist ekki ætla að láta Seðlabankann stöðva ríkisstjórnina í skuldaleiðréttingum. Hann segir starfsmenn Seðlabankans komna í pólitík og þeir séu að gíra sig upp til að vera á móti væntanlegum tillögum. Ráðamenn Seðlabankans, með Má Guðmundsson bankastjóra í broddi fylkingar, sögðu frammi fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs færi í ruslflokk ef Seðlabankanum yrði gert með lagabreytingum að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð vegna heimilanna. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá viðbrögð forsætisráðherra, sem sagði að nálgun starfsmanna Seðlabankans væri ákaflega sérkennileg og ætti meira skylt við pólitík heldur en almenna stjórn efnahagsmála. „Þarna eru nokkrir starfsmenn sem eru í stöðugri pólitík og beittu sér til dæmis mjög í Icesave-málinu,“ sagði forsætisráðherra meðal annars. „Mér sýnist sem menn séu svona að gíra sig upp í það að vera á móti þessum tillögum til skuldaleiðréttingar, sama hvernig þær verða. En við látum ekki Seðlabankann stöðva okkur í því.“
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Tengdar fréttir Ríkissjóður í ruslflokk ef Seðlabankinn fjármagnar skuldaleiðréttingu Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fari í ruslflokk ef Seðlabankanum verði gert með lagabreytingum að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð. Þetta kom fram á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun 18. nóvember 2013 14:51 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Sjá meira
Ríkissjóður í ruslflokk ef Seðlabankinn fjármagnar skuldaleiðréttingu Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fari í ruslflokk ef Seðlabankanum verði gert með lagabreytingum að fjármagna skuldaleiðréttingarsjóð. Þetta kom fram á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun 18. nóvember 2013 14:51