Valskonur sóttu sigur í Digranesið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2013 16:10 Rebekka Rut Skúladóttir, leikmaður Vals. Mynd/Daníel Valur er komið aftur í efsta sæti Olísdeildar kvenna, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir sigur á HK í dag. Valskonur unnu HK í Kópavoginum, 24-21, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13-12. Guðrún Erla Bjarnadóttir skoraði átta mörk fyrir HK-inga en það dugði ekki til. ÍBV hélt í við toppliðin með sigri á Haukum í Hafnarfirði, 31-24. Eyjakonur eru nú með tólf stig, rétt eins og Fram, í 4.-5. sæti deildarinnar. Þá gerðu Fylkir og KA/Þór jafntefli, 29-29, en liðin eru jöfn með fimm stig í 9.-10. sæti deildarinnar. Nú klukkan 16.00 hófust tveir leikir í Olísdeild kvenna en þá eigast annars vegar við FH og Grótta og hins vegar Stjarnan og Selfoss.Haukar - ÍBV 24-31 (11-13)Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 7, Marija Gedroit 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Díönudóttir 3, Silja Ísberg 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Vera Lopes 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Telma Amado 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 2.Fylkir - KA/Þór 29-29 (14-15)Mörk Fylkis: Patricia Szölözi 9, Thea Imani Sturludóttir 8, Hildur Björnsdóttir 6, Díana Kristín Sigmarsdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 10, Ásdís Sigurðardóttir 6, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Erla Heiður Tryggvadóttir 3, Arna Kristín Einarsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Valur 21-24 (13-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Sigríður Hauksdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 1, Þórhildur Braga Þórðardóttir 1.Mörk Vals: Karólína Lárudóttir 5, Kristín Guðmundsdóttir 5, Aðalheiður Hreinsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Gherman Marinela 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Bryndís Wöhler 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Valur er komið aftur í efsta sæti Olísdeildar kvenna, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir sigur á HK í dag. Valskonur unnu HK í Kópavoginum, 24-21, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13-12. Guðrún Erla Bjarnadóttir skoraði átta mörk fyrir HK-inga en það dugði ekki til. ÍBV hélt í við toppliðin með sigri á Haukum í Hafnarfirði, 31-24. Eyjakonur eru nú með tólf stig, rétt eins og Fram, í 4.-5. sæti deildarinnar. Þá gerðu Fylkir og KA/Þór jafntefli, 29-29, en liðin eru jöfn með fimm stig í 9.-10. sæti deildarinnar. Nú klukkan 16.00 hófust tveir leikir í Olísdeild kvenna en þá eigast annars vegar við FH og Grótta og hins vegar Stjarnan og Selfoss.Haukar - ÍBV 24-31 (11-13)Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 7, Marija Gedroit 4, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Karen Helga Díönudóttir 3, Silja Ísberg 2, Áróra Eir Pálsdóttir 2, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 7, Drífa Þorvaldsdóttir 7, Vera Lopes 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Telma Amado 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 2.Fylkir - KA/Þór 29-29 (14-15)Mörk Fylkis: Patricia Szölözi 9, Thea Imani Sturludóttir 8, Hildur Björnsdóttir 6, Díana Kristín Sigmarsdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2.Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 10, Ásdís Sigurðardóttir 6, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Erla Heiður Tryggvadóttir 3, Arna Kristín Einarsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.HK - Valur 21-24 (13-12)Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Sigríður Hauksdóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 1, Þórhildur Braga Þórðardóttir 1.Mörk Vals: Karólína Lárudóttir 5, Kristín Guðmundsdóttir 5, Aðalheiður Hreinsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Gherman Marinela 2, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Bryndís Wöhler 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira