Þriggja laga smáskífa frá Halleluwah 14. nóvember 2013 23:45 Hljómsveitin Halleluwah er samstarf Sölva Blöndal, sem áður sló í gegn með Quarashi og Rakelar Mjallar, listakonu. Í dag gefa þau út þriggja laga smáskífu sem kallast 'Beginnings'. Í byrjun sumars gáfu þau út sitt fyrsta lag og myndband við Blue Velvet. Í kjölfarið kom Halleluwah fram á Airwaves-hátíðinni sem er nýyfirstaðin og var boðið að troða upp á Sónar Reykjavík í febrúar næstkomandi. Halleluwah vakti talsverða athygli á Airwaves, þar sem eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók sveitina sem einn af hápunktum hátíðarinnar. Lýsingarorðin voru ekki spöruð þar sem Rakel var borin saman við Dusty Springfield. Tónlistinni má líkja við vinsælu Girl-Pop stefnuna á sjöunda áratugnum með dökkum elektro sveiflum. Smáskífan mun koma út á rafrænu formi og hægt verður að nálgast hana á öllum helstu tónlistarvefsíðum svosem Gogoyoko, Itunes & Spotify. Halleluwah stefnir síðan að stærri útgáfu í vor með sinni fyrstu breiðskífu. Sónar Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Halleluwah er samstarf Sölva Blöndal, sem áður sló í gegn með Quarashi og Rakelar Mjallar, listakonu. Í dag gefa þau út þriggja laga smáskífu sem kallast 'Beginnings'. Í byrjun sumars gáfu þau út sitt fyrsta lag og myndband við Blue Velvet. Í kjölfarið kom Halleluwah fram á Airwaves-hátíðinni sem er nýyfirstaðin og var boðið að troða upp á Sónar Reykjavík í febrúar næstkomandi. Halleluwah vakti talsverða athygli á Airwaves, þar sem eitt stærsta tímarit Canada, Cult, tiltók sveitina sem einn af hápunktum hátíðarinnar. Lýsingarorðin voru ekki spöruð þar sem Rakel var borin saman við Dusty Springfield. Tónlistinni má líkja við vinsælu Girl-Pop stefnuna á sjöunda áratugnum með dökkum elektro sveiflum. Smáskífan mun koma út á rafrænu formi og hægt verður að nálgast hana á öllum helstu tónlistarvefsíðum svosem Gogoyoko, Itunes & Spotify. Halleluwah stefnir síðan að stærri útgáfu í vor með sinni fyrstu breiðskífu.
Sónar Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira