Sónar

Fréttamynd

Sónar kynnir til leiks fleiri listamenn

Sónar Reykjavík verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi. Hátíðin verður á ný þriggja daga hátíð og býður upp á ýmsar nýjungar fyrir bæði auga og eyru eins og segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar.

Tónlist
Fréttamynd

Á sviði á sama tíma og stærsta númerið

Reykjavíkurdætur spiluðu á Sónar Reykjavík um helgina en þær spiluðu á sama tíma og stærsta atriði hátíðarinnar, með bresku sveitinni Underworld, fór fram í sal við hliðina og létu það ekki á sig fá.

Lífið
Fréttamynd

Biggi á Sónar: Af greifynjum, lávörðum, Kristum, Gus og Gus

Enn og aftur Sónar í Reykjavík. Þegar ég geng frá heimili mínu í Vesturbæ á leiðinni niður í Hörpu er ómögulegt að taka ekki eftir því hversu miklum stakkaskiptum bærinn hefur tekið frá því í fyrra. Að labba niður Geirsgötu í þetta skiptið er eins og að vera í annarri borg en ég ólst upp í.

Tónlist
Fréttamynd

Gleyma seint fyrstu Ís­lands­heim­sókninni

Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt.

Tónlist
Fréttamynd

Hefur aldrei verið jafn spenntur

Raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðarson mun spila á Sónar Reykjavík um næstu helgi. Hann lofar mikilfenglegri sýningu á stóra sviðinu og segist aldrei hafa verið jafn spenntur. "Um tíu manns munu koma að uppsetningu myndefnis, ljósa og leikmyndar.“

Tónlist
Fréttamynd

Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar

Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrir­lestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni.

Lífið
Fréttamynd

Underworld á Sónar Reykjavík

Breska hljómsveitin Underworld er á leiðinni til Íslands og mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík laugardagskvöldið 17. mars í Hörpu.

Lífið
Fréttamynd

Ben Frost á Sónar Reykjavík

Rafstónlistarmaðurinn góðkunni Ben Frost kemur fram á Sónar Reykjavík í byrjun næsta árs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar.

Lífið
Fréttamynd

Sónar: Resident Advisor sér um bílakjallarann

Hátíðin Sónar Reykjavík tilkynnir næsta skammt af listamönnum sem fram koma á hátíðinni á næsta ári. Um er að ræða listamenn sem munu spila á vegum Red Bull og Resident Advisor, en þeir koma nýir inn í hátíðina og sjá um bílakjallarann.

Lífið
Fréttamynd

Biggi á Sónar: Beðið eftir GKR

Ég stelst til að púa af rafpípunni minni og skammast mín smá þegar reykurinn ratar beint í vit parsins sem situr við hliðina á mér. Síminn minn titrar í vasanum mínum. Það er leyninúmer.

Lífið
Fréttamynd

Föstudagsplaylisti Kristins Kerr Wilson

Tónlistamaðurinn Kristinn Kerr Wilson spilar á Sónar-hátíðinni á laugardaginn klukkan 22:00 í bílakjallaranum undir listamannsnafninu Kerr Wilson. Hann setti saman föstudagslagalista Lífsins að þessu sinni til að tryggja að allir komist í gott stuð fyrir helgina sem er framundan.

Tónlist
Fréttamynd

Dansað til minningar um Birnu Brjánsdóttur

Dansviðburðurinn Miljarður rís verður haldinn um land allt í fimmta sinn í hádeginu á morgun, föstudag. Dansað verður til minningar um Birnu Brjánsdóttur í Hörpu. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um kynbundið ofbeldi. "Það er ekki í lagi að ein af hverjum þrem konum verði fyrir ofbeldi og ein af hverjum fimm konum verði fyrir kynferðislegu ofbeldi,“ segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson.

Lífið
Fréttamynd

Fólkið á Sónar: Í fyrsta sinn í útlöndum

Gary Erwin er frá Kanada. "Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem til Íslands, reyndar er þetta í fyrsta sinn sem ég ferðast út fyrir Kanda. Þetta hefur verið gaman. Þetta var ódýrasti miðinn frá Kanada og mig hefur alltaf langað að koma hingað. Þetta er svo fallegur staður,“ segir Gary aðspurður af hverju Ísland hafi orðið fyrir valinu.

Lífið