Eik Haraldsdóttir er Jólastjarnan 2013 14. nóvember 2013 19:15 Eik Haraldsdóttir var valin Jólastjarna Björgvins árið 2013. Valið var tilkynnt í Íslandi í dag nú í kvöld. Hún átti ekki von á sigri þegar Gunnar Helgason tilkynnti henni um sigurinn á Akureyri í gær eins og sást í þættinum. Eik var valin úr hópi mörg hundruð umsækjenda sem sendu inn lag hingað á Vísi nú í október. Dómnefnd valdi tíu bestu söngvarana til að mæta í prufur sem voru sýndar í Íslandi í dag síðastliðið föstudagskvöld. Þar var Eik meðal keppenda. Hún söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum. Hægt er að horfa á flutning Eikar í spilaranum hér fyrir ofan. Á Vísi Sjónvarp má síðan sjá fyrri Jólastjörnuþáttinn, auk flutning allra tíu keppendanna í flokknum Jólastjarnan undir Íslandi í dag. Jólastjörnumyndböndin hafa notið mikilla vinsælda síðan þau voru sett í loftið hér á Vísi um síðustu helgi og hefur verið horft á þau um hundrað þúsund sinnum. Eik kemur fram með Jólagestum Björgvins í Höllinni þann 14. desember. Hinir níu söngvararnir sem komust í úrslitahópinn munu einnig koma fram á tónleikunum. Í dómnefnd Jólastjörnunnar voru Björgvin Halldórsson söngvari, Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona, Gunnar Helgason leikstjóri og Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari. Undirleikari söngvara var Pálmi Sigurhjartarson. Jólastjarnan Tengdar fréttir Tíu stúlkur í úrslitum Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir. 8. nóvember 2013 20:18 Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni. 12. nóvember 2013 10:15 Dáist að kjarkinum í krökkunum Leitin að Jólastjörnunni er hafin en hún mun koma fram á Jólagestum Björgvins. 19. október 2013 08:00 Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Sjá meira
Eik Haraldsdóttir var valin Jólastjarna Björgvins árið 2013. Valið var tilkynnt í Íslandi í dag nú í kvöld. Hún átti ekki von á sigri þegar Gunnar Helgason tilkynnti henni um sigurinn á Akureyri í gær eins og sást í þættinum. Eik var valin úr hópi mörg hundruð umsækjenda sem sendu inn lag hingað á Vísi nú í október. Dómnefnd valdi tíu bestu söngvarana til að mæta í prufur sem voru sýndar í Íslandi í dag síðastliðið föstudagskvöld. Þar var Eik meðal keppenda. Hún söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum. Hægt er að horfa á flutning Eikar í spilaranum hér fyrir ofan. Á Vísi Sjónvarp má síðan sjá fyrri Jólastjörnuþáttinn, auk flutning allra tíu keppendanna í flokknum Jólastjarnan undir Íslandi í dag. Jólastjörnumyndböndin hafa notið mikilla vinsælda síðan þau voru sett í loftið hér á Vísi um síðustu helgi og hefur verið horft á þau um hundrað þúsund sinnum. Eik kemur fram með Jólagestum Björgvins í Höllinni þann 14. desember. Hinir níu söngvararnir sem komust í úrslitahópinn munu einnig koma fram á tónleikunum. Í dómnefnd Jólastjörnunnar voru Björgvin Halldórsson söngvari, Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona, Gunnar Helgason leikstjóri og Eyþór Ingi Gunnlaugsson söngvari. Undirleikari söngvara var Pálmi Sigurhjartarson.
Jólastjarnan Tengdar fréttir Tíu stúlkur í úrslitum Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir. 8. nóvember 2013 20:18 Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni. 12. nóvember 2013 10:15 Dáist að kjarkinum í krökkunum Leitin að Jólastjörnunni er hafin en hún mun koma fram á Jólagestum Björgvins. 19. október 2013 08:00 Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Sjá meira
Tíu stúlkur í úrslitum Tíu keppendur kepptu í kvöld í Jólastjörnunni 2013. Alls skráðu tæplega 500 krakkar sig til leiks á Vísi, og nú standa einungis 10 eftir. 8. nóvember 2013 20:18
Jólastjörnurnar skína skært í Álftanesskóla Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni. 12. nóvember 2013 10:15
Dáist að kjarkinum í krökkunum Leitin að Jólastjörnunni er hafin en hún mun koma fram á Jólagestum Björgvins. 19. október 2013 08:00
Tíu Jólastjörnur í úrslit Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum. 4. nóvember 2013 11:00