Jólastjarnan

Fréttamynd

Skráning í Jólastjörnuna hafin

Skráning í Jólastjörnuna 2017 hófst í morgun. Í ár er Jólastjarnan haldin í sjötta skiptið en hér fá ungir söngsnillingar tækifæri á að syngja með Jólagestum í Höllinni í söngkeppni fyrir 14 ára og yngri.

Lífið
Fréttamynd

Jólatónleikar Björgvins haldnir í tíunda skipti

Jólagestir Björgvins verða á laugardaginn, 10. desember, í Höllinni. Björgvin Halldórsson er þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna með frábæru fagfólki í þessi 10 ár. Á næsta ári munu tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu með nýju og spennandi ívafi.

Tónlist
Fréttamynd

Sjáðu krakkana sem taka þátt í Jólastjörnunni 2016

Nú er ljóst hvaða tólf keppendur taka þátt í Jólastjörnunni 2016. Í ár er Jólastjarnan haldin í fimmta skiptið og fá þá ungir söngsnillingar tækifæri á að syngja með Jólagestum í Höllinni í söngkeppni fyrir 16 ára og yngri.

Lífið
Fréttamynd

Gunnar Hrafn er Charlie Brown

Gunnar Hrafn Kristjánsson talar fyrir hinn heimsþekkta Charlie Brown í nýrri mynd um Smáfólkið. Kvikmyndin er sú fyrsta sem talsett er eingöngu af börnum í sögu kvikmynda á Íslandi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Söng fyrir samanlagt sex þúsund manns

Hinn ellefu ára Gunnar Hrafn Kristjánsson, sem sigraði keppnina Jólastjarnan 2014, hefur nóg fyrir stafni. Hann bregður sér í hlutverk stráksins Kuggs í Þjóðleikhúsinu eftir skóla.

Lífið
  • «
  • 1
  • 2