3.000 grunnskólanemendur hlýddu á Skálmöld og Sinfó Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. nóvember 2013 14:57 Um 3.000 unglingar í tveimur hópum fylgdust með æfingunni. myndir/baldur ragnarsson Þungarokkshljómsveitin Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands buðu bekkjum úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu að fylgjast með lokaæfingu í morgun fyrir fyrstu tónleika tónleikaþrennu sem hefst í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Um 3.000 unglingar í tveimur hópum fylgdust með æfingunni, sem stóð yfir í um tvær og hálfa klukkustund, og spiluðu tónlistarmennirnir efnisskrá kvöldsins í heild sinni. „Þetta var bara geðveikt,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, en opna æfingin var hluti af fræðslustarfi Sinfóníuhljómsveitarinnar. „Þetta er svo ævintýralegur salur. Fólk getur hætt að rífa kjaft um þetta hús. Það er þarna og það er geðveikt. Maður fann það í dag hvað það er brjálað að standa þarna fyrir framan allt þetta fólk.“Hljómsveitarstjóri tónleikanna er Bernharður Wilkinson.mynd/baldur ragnarssonMyndi treysta Sinfó til að spila á Wacken Um 300 manns verða á sviði Eldborgar í kvöld, en Skálmöld og Sinfóníuhljómsveitinni til halds og trausts verða Karlakór Reykjavíkur, Kammerkórinn Hymnodia og barnakór úr Kársnesskóla. Snæbjörn segir það hafa tekið nokkur rennsli fyrir tónlistarmennina að stilla sig saman en það hafi þó tekið lygilega stuttan tíma. „Tónlistarmenn eru bara tónlistarmenn og um leið og það er talið í er svolítið eins og það sé verið að keyra á mann með stóru tæki. Við töluðum um það eftir fyrstu æfingu hvað það væri mikið rokk í Sinfó, bara eins og hún kemur. Ég myndi treysta þeim til að spila á Wacken. Þetta eru alvöru tónlistarmenn að gera alvöru hluti af fullum heilindum. Maður dregur það ekkert út úr rassgatinu á sér.“ Uppselt er á tónleikana í kvöld og annað kvöld en örfáir miðar eru eftir á tónleikana á laugardag. „Ég spurði í afgreiðslunni áðan og þá voru 150 miðar eftir,“ segir Snæbjörn og hvetur þá sem ætla að mæta að hafa hraðar hendur. „Ég veit þetta hljómar eins og söluræða dauðans en ég er að horfa á þetta núna. Ég giska á að miðarnir séu um hundrað núna sem eru eftir.“Um 300 manns verða á sviði Eldborgar í kvöld.mynd/baldur ragnarsson Tengdar fréttir Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Flakkar um álfuna á rútubifreið sem hefur enga salernisaðstöðu. 13. september 2013 12:13 Skálmöld svalaði rokkþyrstum föngum á Litla Hrauni Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. 8. mars 2013 19:02 Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26. júní 2013 09:00 „Ef þú ert eitthvað að þykjast er þér bara sagt að þú sért aumingi“ Skálmöld heldur tónleika fyrir yngstu kynslóðina á morgun. 10. maí 2013 19:59 Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14. nóvember 2013 10:48 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þungarokkshljómsveitin Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands buðu bekkjum úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu að fylgjast með lokaæfingu í morgun fyrir fyrstu tónleika tónleikaþrennu sem hefst í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Um 3.000 unglingar í tveimur hópum fylgdust með æfingunni, sem stóð yfir í um tvær og hálfa klukkustund, og spiluðu tónlistarmennirnir efnisskrá kvöldsins í heild sinni. „Þetta var bara geðveikt,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, en opna æfingin var hluti af fræðslustarfi Sinfóníuhljómsveitarinnar. „Þetta er svo ævintýralegur salur. Fólk getur hætt að rífa kjaft um þetta hús. Það er þarna og það er geðveikt. Maður fann það í dag hvað það er brjálað að standa þarna fyrir framan allt þetta fólk.“Hljómsveitarstjóri tónleikanna er Bernharður Wilkinson.mynd/baldur ragnarssonMyndi treysta Sinfó til að spila á Wacken Um 300 manns verða á sviði Eldborgar í kvöld, en Skálmöld og Sinfóníuhljómsveitinni til halds og trausts verða Karlakór Reykjavíkur, Kammerkórinn Hymnodia og barnakór úr Kársnesskóla. Snæbjörn segir það hafa tekið nokkur rennsli fyrir tónlistarmennina að stilla sig saman en það hafi þó tekið lygilega stuttan tíma. „Tónlistarmenn eru bara tónlistarmenn og um leið og það er talið í er svolítið eins og það sé verið að keyra á mann með stóru tæki. Við töluðum um það eftir fyrstu æfingu hvað það væri mikið rokk í Sinfó, bara eins og hún kemur. Ég myndi treysta þeim til að spila á Wacken. Þetta eru alvöru tónlistarmenn að gera alvöru hluti af fullum heilindum. Maður dregur það ekkert út úr rassgatinu á sér.“ Uppselt er á tónleikana í kvöld og annað kvöld en örfáir miðar eru eftir á tónleikana á laugardag. „Ég spurði í afgreiðslunni áðan og þá voru 150 miðar eftir,“ segir Snæbjörn og hvetur þá sem ætla að mæta að hafa hraðar hendur. „Ég veit þetta hljómar eins og söluræða dauðans en ég er að horfa á þetta núna. Ég giska á að miðarnir séu um hundrað núna sem eru eftir.“Um 300 manns verða á sviði Eldborgar í kvöld.mynd/baldur ragnarsson
Tengdar fréttir Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Flakkar um álfuna á rútubifreið sem hefur enga salernisaðstöðu. 13. september 2013 12:13 Skálmöld svalaði rokkþyrstum föngum á Litla Hrauni Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. 8. mars 2013 19:02 Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26. júní 2013 09:00 „Ef þú ert eitthvað að þykjast er þér bara sagt að þú sért aumingi“ Skálmöld heldur tónleika fyrir yngstu kynslóðina á morgun. 10. maí 2013 19:59 Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14. nóvember 2013 10:48 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Skálmöld pissar í flöskur Flakkar um álfuna á rútubifreið sem hefur enga salernisaðstöðu. 13. september 2013 12:13
Skálmöld svalaði rokkþyrstum föngum á Litla Hrauni Þakið ætlaði bókstaflega að rifna af fangelsinu að Litla Hrauni þegar þungarokkarnir í Skálmöld svöluðu rokkþyrstum föngum þar í gærkvöld. 8. mars 2013 19:02
Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26. júní 2013 09:00
„Ef þú ert eitthvað að þykjast er þér bara sagt að þú sért aumingi“ Skálmöld heldur tónleika fyrir yngstu kynslóðina á morgun. 10. maí 2013 19:59
Skálmöld spilaði fyrir drottninguna Margrét Þórhildur Danadrottning fékk nasaþef af íslensku þungarokki í Þjóðleikhúsinu í gær. 14. nóvember 2013 10:48
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp