Segir að stjórnarandstaðan hafi ítrekað farið með rangt mál Höskuldur Kári Schram skrifar 25. nóvember 2013 18:11 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Rætt var við Sigmund Davíð í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni. Sigmundur segir að skuldatillögurnar verði kynntar í þessari viku. Um sé að ræða blandaða leið. Annars vegar hina svokölluðu skattaleið og hins vegar skuldaniðurfellingu. „Þegar þessar tillögur verða kynntar þá munu þær uppfylla öll okkar loforð fyrir síðustu kosningar og loforð Sjálfstæðisflokksins líka,“ sagði Sigmundur. Sigmundur segir að kynningin á skuldatillögunum verði umfangsmikil. „Við teflum þarna fram heildarpakka sem er búinn að fara í gegnum álagspróf,“ sagði Sigmundur. Á miðstjórnarfundi framsóknarmanna á Selfossi um síðustu helgi skaut Sigmundur föstum skotum á stjórnarandstöðuna og sagði að hún muni ekki hika við að segja ósatt til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa furðað sig á þessari yfirlýsingu. Sigmundur gefur lítið fyrir þá gagnrýni. „Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem menn láta eins og þeir séu voða hneykslaðir og undrandi á því að vera gagnrýndir, “ sagði Sigmundur. „Það er ákveðinn hópur sem getur ekki hugsað sér að þetta gerist. Að dæmið verði klárað. Líklega hafa úrslit kosninganna áhrif þar á en hvað eftir annað hafa þeir farið með rangt mál,“ sagði Sigmundur. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skuldatillögur ríkisstjórnarinnar muni uppfylla kosningaloforð beggja stjórnarflokka. Hann segir að tillögurnar séu nú þegar búnar að fara í gegnum álagspróf. Rætt var við Sigmund Davíð í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgunni. Sigmundur segir að skuldatillögurnar verði kynntar í þessari viku. Um sé að ræða blandaða leið. Annars vegar hina svokölluðu skattaleið og hins vegar skuldaniðurfellingu. „Þegar þessar tillögur verða kynntar þá munu þær uppfylla öll okkar loforð fyrir síðustu kosningar og loforð Sjálfstæðisflokksins líka,“ sagði Sigmundur. Sigmundur segir að kynningin á skuldatillögunum verði umfangsmikil. „Við teflum þarna fram heildarpakka sem er búinn að fara í gegnum álagspróf,“ sagði Sigmundur. Á miðstjórnarfundi framsóknarmanna á Selfossi um síðustu helgi skaut Sigmundur föstum skotum á stjórnarandstöðuna og sagði að hún muni ekki hika við að segja ósatt til að gagnrýna skuldatillögur ríkisstjórnarinnar. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa furðað sig á þessari yfirlýsingu. Sigmundur gefur lítið fyrir þá gagnrýni. „Þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem menn láta eins og þeir séu voða hneykslaðir og undrandi á því að vera gagnrýndir, “ sagði Sigmundur. „Það er ákveðinn hópur sem getur ekki hugsað sér að þetta gerist. Að dæmið verði klárað. Líklega hafa úrslit kosninganna áhrif þar á en hvað eftir annað hafa þeir farið með rangt mál,“ sagði Sigmundur.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira