Naumur en nauðsynlegur sigur Fram á Nesinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2013 21:48 Framstelpur fagna hér sigri. Mynd/Daníel Íslandsmeistarar Fram unnu eins marks sigur á Gróttu í Hertz höllinni á Seltjarnarnesinu í kvöld, 23-22, þegar liðin mættust í tíundu umferð Olís-deild kvenna.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Nesinu í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum sem má sjá hér með því að fletta hér fyrir ofan en hér fyrir neðan eru einnig útvaldar myndir frá leiknum. Sigurbjörg Jóhannssdóttir skoraði níu mörk fyrir Framliðið en hún hefur dregið vagninn ásamt hinni ungu Ragnheiði Júlíusdóttur (6 mörk) eftir að Íslandsmeistarnir misstu tvær landsliðskonur í meiðsli. Grótta átti möguleika á því að ná fimm stiga forskoti á Fram og ÍBV í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar en Fram er nú aðeins stigi á eftir Gróttuliðinu. Grótta var fyrir leikinn búið að vinna fimm leiki í röð en Framkonur hafa klárað tvo síðustu leiki sína með minnsta mun, fyrst unnu þær 22-21 á Selfossi og svo 23-22 á Neisnu í kvöld.Grótta - Fram 22-23 (12-12)Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 10, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Lene Burmo 4, Anett Köbli 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannssdóttir 9, Ragnheiður Júlíusdóttir 6, Hafdís Shizuka Iura 3, Marthe Sördal 2, Hekla Rún Ámundadóttir 1, María Karlsdóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.Mynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/Daníel Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Íslandsmeistarar Fram unnu eins marks sigur á Gróttu í Hertz höllinni á Seltjarnarnesinu í kvöld, 23-22, þegar liðin mættust í tíundu umferð Olís-deild kvenna.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Nesinu í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum sem má sjá hér með því að fletta hér fyrir ofan en hér fyrir neðan eru einnig útvaldar myndir frá leiknum. Sigurbjörg Jóhannssdóttir skoraði níu mörk fyrir Framliðið en hún hefur dregið vagninn ásamt hinni ungu Ragnheiði Júlíusdóttur (6 mörk) eftir að Íslandsmeistarnir misstu tvær landsliðskonur í meiðsli. Grótta átti möguleika á því að ná fimm stiga forskoti á Fram og ÍBV í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar en Fram er nú aðeins stigi á eftir Gróttuliðinu. Grótta var fyrir leikinn búið að vinna fimm leiki í röð en Framkonur hafa klárað tvo síðustu leiki sína með minnsta mun, fyrst unnu þær 22-21 á Selfossi og svo 23-22 á Neisnu í kvöld.Grótta - Fram 22-23 (12-12)Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 10, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Lene Burmo 4, Anett Köbli 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannssdóttir 9, Ragnheiður Júlíusdóttir 6, Hafdís Shizuka Iura 3, Marthe Sördal 2, Hekla Rún Ámundadóttir 1, María Karlsdóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.Mynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/DaníelMynd/Daníel
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira