Vodafone: Við brugðumst trausti viðskiptavina Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. nóvember 2013 20:14 „Við brugðumst trausti viðskiptavina.“ Þetta segir fjölmiðlafulltrúi Vodafone. Tölvuhakkarar gerðu árás á vefsíðu Vodafone í morgun og birtu persónuupplýsingar viðskiptavina fyrirtækisins. Vodafone braut fjarskiptalög með að eyða ekki gögnum viðskiptavina. Tölvuhakkarar frá Tyrklandi réðust í nótt á vefsíðu Vodafone og náðu að hrifsa til sín umtalsverðu magni persónuupplýsinga viðskiptavina Vodafone. Gögin voru gerð opinber á Twitter-reikningi hakkarans en þar má meðal annars finna 80 þúsund sms-skeyti viðskiptavina Vodafone frá lok árs 2010 og til dagsins í dag. Mörg SMS-anna sem eru að finna í gögnum tyrkneska hakkarans eru á milli æðstu ráðamanna þjóðarinnar. Þannig má í gögnunum finna SMS á borð við þetta: „Erum að fara á leynifund í LÍÚ“ Nokkur vantraust SMS á ríkisstjórnina o.fl. Meira að segja vísakortanúmer utanríkisráðherra er meðal þeirra viðkvæmu upplýsinga sem nú eru aðgengileg á netinu. Árásin er mikið áfall fyrir Vodafone og hefur heimasíða fyrirtækisins legið niðri í allan dag. „Það lak mikið af gögnum út og við lítum á það gríðarlega alvarlegum augum. Þetta er mikið áfall fyrir okkur sem og okkar viðskiptavini. Traust viðskiptavina í okkar garð er sennilega okkar mikilvægasta eign. Við brugðumst því trausti í dag,“ segir Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone. Í gögnunum má finna mörg tilfinningarík skilaboð á milli viðskiptavina Vodafone. Mörg þessara skilaboða ættu hins vegar alls ekki að vera geymd lengur en í sex mánuði. 42. gr. laga um fjarskipti segir að aðeins megi geyma umrædd gögn í sex mánuði. Vodafone brýtur þessi lög. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Vodafone-innbrotið Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira
„Við brugðumst trausti viðskiptavina.“ Þetta segir fjölmiðlafulltrúi Vodafone. Tölvuhakkarar gerðu árás á vefsíðu Vodafone í morgun og birtu persónuupplýsingar viðskiptavina fyrirtækisins. Vodafone braut fjarskiptalög með að eyða ekki gögnum viðskiptavina. Tölvuhakkarar frá Tyrklandi réðust í nótt á vefsíðu Vodafone og náðu að hrifsa til sín umtalsverðu magni persónuupplýsinga viðskiptavina Vodafone. Gögin voru gerð opinber á Twitter-reikningi hakkarans en þar má meðal annars finna 80 þúsund sms-skeyti viðskiptavina Vodafone frá lok árs 2010 og til dagsins í dag. Mörg SMS-anna sem eru að finna í gögnum tyrkneska hakkarans eru á milli æðstu ráðamanna þjóðarinnar. Þannig má í gögnunum finna SMS á borð við þetta: „Erum að fara á leynifund í LÍÚ“ Nokkur vantraust SMS á ríkisstjórnina o.fl. Meira að segja vísakortanúmer utanríkisráðherra er meðal þeirra viðkvæmu upplýsinga sem nú eru aðgengileg á netinu. Árásin er mikið áfall fyrir Vodafone og hefur heimasíða fyrirtækisins legið niðri í allan dag. „Það lak mikið af gögnum út og við lítum á það gríðarlega alvarlegum augum. Þetta er mikið áfall fyrir okkur sem og okkar viðskiptavini. Traust viðskiptavina í okkar garð er sennilega okkar mikilvægasta eign. Við brugðumst því trausti í dag,“ segir Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone. Í gögnunum má finna mörg tilfinningarík skilaboð á milli viðskiptavina Vodafone. Mörg þessara skilaboða ættu hins vegar alls ekki að vera geymd lengur en í sex mánuði. 42. gr. laga um fjarskipti segir að aðeins megi geyma umrædd gögn í sex mánuði. Vodafone brýtur þessi lög. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Vodafone-innbrotið Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira