Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2013 17:00 Spurningar og svör má finna á heimasíðu Vodafone. Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu. Yfirmenn Vodafone sitja nú á fundi með lögreglu vegna málsins. Vodafone segir að öll notkun og birting á stolnu gögnunum sé ólögleg og alvarlegt brot á friðhelgi fólks. Á heimasíðu Vodafone, sem legið hefur niðri frá því upp komst um árásina, má nú finna öryggistilkynningu þess efnis að fólk skuli breyta lykilorðum sínum. Þá má finna svör við algengum spurningum sem Vodafone hefur þurft að svara viðskiptavinum sínum í dag vegna lekans. Þar segir meðal annars að aðeins sé hægt að nálgast sms sem send hafi verið í gegnum vef Vodafone, bankaupplýsingar og kreditkortanúmer hafi ekki lekið nema viðskiptavinir hafi sent slíkar upplýsingar sem texta í vefsmsi. Þá tekur Vodafone fram að ekki sé verið að hlera síma fólks og að því sé óhætt að fara á internetið. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36 Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 "Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30. nóvember 2013 15:47 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26 Tekur 2-3 vikur að læra að hakka sig inn á svona síður Tölvuöryggissérfræðingur segir að ekki þurfi mikla tæknilega þekkingu til að gera árás líkt og þá sem gerð var á Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 16:47 Vodafone klárlega brotlegt að mati þingamanns Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. 30. nóvember 2013 16:01 80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43 Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42 Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu. Yfirmenn Vodafone sitja nú á fundi með lögreglu vegna málsins. Vodafone segir að öll notkun og birting á stolnu gögnunum sé ólögleg og alvarlegt brot á friðhelgi fólks. Á heimasíðu Vodafone, sem legið hefur niðri frá því upp komst um árásina, má nú finna öryggistilkynningu þess efnis að fólk skuli breyta lykilorðum sínum. Þá má finna svör við algengum spurningum sem Vodafone hefur þurft að svara viðskiptavinum sínum í dag vegna lekans. Þar segir meðal annars að aðeins sé hægt að nálgast sms sem send hafi verið í gegnum vef Vodafone, bankaupplýsingar og kreditkortanúmer hafi ekki lekið nema viðskiptavinir hafi sent slíkar upplýsingar sem texta í vefsmsi. Þá tekur Vodafone fram að ekki sé verið að hlera síma fólks og að því sé óhætt að fara á internetið.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36 Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 "Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30. nóvember 2013 15:47 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26 Tekur 2-3 vikur að læra að hakka sig inn á svona síður Tölvuöryggissérfræðingur segir að ekki þurfi mikla tæknilega þekkingu til að gera árás líkt og þá sem gerð var á Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 16:47 Vodafone klárlega brotlegt að mati þingamanns Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. 30. nóvember 2013 16:01 80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43 Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42 Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36
Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27
"Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30. nóvember 2013 15:47
Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58
Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26
Tekur 2-3 vikur að læra að hakka sig inn á svona síður Tölvuöryggissérfræðingur segir að ekki þurfi mikla tæknilega þekkingu til að gera árás líkt og þá sem gerð var á Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 16:47
Vodafone klárlega brotlegt að mati þingamanns Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. 30. nóvember 2013 16:01
80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43
Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42
Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09