Óljós fjármögnun 30. nóvember 2013 17:04 Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir óljóst hvernig ríkisstjórnin hyggst fjármagna skuldaðgerðirnar. „Það fyrsta sem blasir við er að fjármögnunin er mjög óljós og að sjálfsögðu er þetta allt tekið í gegnum ríkissjóð. Ef það koma tekjur inn í ríkissjóð þarf að ræða hvernig þeim tekjum er best varið í þágu heimilanna. Það er óútfært. Það var sagt á sínum tíma að þetta muni ekki snerta ríkissjóð en miðað við kynninguna þá kemur þetta við ríkissjóð,“ segir Guðmundur. „Það er fjársvelti út um allt samfélag. Ég spyr er þetta skynsamlegasta leiðin til að verja þessum peningum? Þetta þarf að ræða.“ Guðmundi líst ágætlega á þá hugmynd að fólk geti notað séreignasparnað til að greiða niður fasteignalán. „Við höfum ljáð máls á því að fólki verði leyft að nota séreignasparnað til að greiða niður húsnæðislán,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir að margt í tillögum ríkisstjórnarinnar hljómi kunnuglega. „Aðgerðirnar eru í sjálfu sér kunnuglegar en það hefur alltaf verið spurning hvernig á að fjármagna þær,“ segir Guðmundur. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir óljóst hvernig ríkisstjórnin hyggst fjármagna skuldaðgerðirnar. „Það fyrsta sem blasir við er að fjármögnunin er mjög óljós og að sjálfsögðu er þetta allt tekið í gegnum ríkissjóð. Ef það koma tekjur inn í ríkissjóð þarf að ræða hvernig þeim tekjum er best varið í þágu heimilanna. Það er óútfært. Það var sagt á sínum tíma að þetta muni ekki snerta ríkissjóð en miðað við kynninguna þá kemur þetta við ríkissjóð,“ segir Guðmundur. „Það er fjársvelti út um allt samfélag. Ég spyr er þetta skynsamlegasta leiðin til að verja þessum peningum? Þetta þarf að ræða.“ Guðmundi líst ágætlega á þá hugmynd að fólk geti notað séreignasparnað til að greiða niður fasteignalán. „Við höfum ljáð máls á því að fólki verði leyft að nota séreignasparnað til að greiða niður húsnæðislán,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir að margt í tillögum ríkisstjórnarinnar hljómi kunnuglega. „Aðgerðirnar eru í sjálfu sér kunnuglegar en það hefur alltaf verið spurning hvernig á að fjármagna þær,“ segir Guðmundur.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira