NBA í nótt: Tíu leikja sigurgöngu Miami lokið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. desember 2013 08:05 Andre Drumond í leiknum gegn Miami í nótt. Mynd/AP Meistararnir í Miami Heat töpuðu óvænt fyrir Detroit Pistons á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru átta leikir fram í nótt. Alls komust sjö leikmenn Detroit í tveggja stafa tölu í stigaskorun en Andre Drummond, sem átti stórleik gegn Philadelphia á sunnudagskvöld, tók átján fráköst í leiknum auk þess að skora tíu stig. Detroit náði mest átján stiga forystu í leiknum áður en Miami náði að minnka muninn í þrjú stig í fjórða leikhluta. Detroit lét þó forystuna aldrei af hendi. LeBron James og Michael Beasley skoruðu 23 stig hvor fyrir Miami sem var án Dwayne Wade. Hann hvíldi í leiknum til að hlífa hnénu sínu en þetta er fjórði leikurinn sem Wade missir af í vetur.Philadelphia vann Orlando, 126-125, í tvíframlengdum leik þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams var með þrefalda tvennu í fyrsta sinn á ferlinum - 27 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Philadelphia hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir sigurinn í nótt en samantekt af frammistöðu Carter-Williams má sjá hér fyrir ofan. Arron Affalo skoraði 43 stig fyrir Orlando og Glen Davis 33 stig. Báðir bættu þar með persónulegt met sitt í stigaskorun. Þá náði annar nýliði, Victor Oladipo, einnig tvöfaldri tvennu í leiknum, 26 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar, en hann leikur með Orlando.Denver vann Brooklyn, 111-87, og þar með sinn sjöunda sigur í röð. Sem fyrr voru varamenn Denver öflugir í leiknum en alls skoruðu þeir 57 stig í leiknum. Timofey Mozgov var með sautján stig og 20 fráköst alls. Oklahoma City vann San Antonio, 97-95. Þetta var áttundi sigur Oklahoma City í röð en Kevin Durant var með 27 stig og ellefu fráköst.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Orlando 126-125 (tvíframlengt) Boston - Milwaukee 108-100 Brooklyn - Denver 87-111 Miami - Detroit 97-107 Memphis - Phoenix 110-91 Dallas - Charlotte 89-82 San Antonio - Oklahoma City 95-97 Golden State - Toronto 112-103 NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Sjá meira
Meistararnir í Miami Heat töpuðu óvænt fyrir Detroit Pistons á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta en alls fóru átta leikir fram í nótt. Alls komust sjö leikmenn Detroit í tveggja stafa tölu í stigaskorun en Andre Drummond, sem átti stórleik gegn Philadelphia á sunnudagskvöld, tók átján fráköst í leiknum auk þess að skora tíu stig. Detroit náði mest átján stiga forystu í leiknum áður en Miami náði að minnka muninn í þrjú stig í fjórða leikhluta. Detroit lét þó forystuna aldrei af hendi. LeBron James og Michael Beasley skoruðu 23 stig hvor fyrir Miami sem var án Dwayne Wade. Hann hvíldi í leiknum til að hlífa hnénu sínu en þetta er fjórði leikurinn sem Wade missir af í vetur.Philadelphia vann Orlando, 126-125, í tvíframlengdum leik þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams var með þrefalda tvennu í fyrsta sinn á ferlinum - 27 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Philadelphia hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir sigurinn í nótt en samantekt af frammistöðu Carter-Williams má sjá hér fyrir ofan. Arron Affalo skoraði 43 stig fyrir Orlando og Glen Davis 33 stig. Báðir bættu þar með persónulegt met sitt í stigaskorun. Þá náði annar nýliði, Victor Oladipo, einnig tvöfaldri tvennu í leiknum, 26 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar, en hann leikur með Orlando.Denver vann Brooklyn, 111-87, og þar með sinn sjöunda sigur í röð. Sem fyrr voru varamenn Denver öflugir í leiknum en alls skoruðu þeir 57 stig í leiknum. Timofey Mozgov var með sautján stig og 20 fráköst alls. Oklahoma City vann San Antonio, 97-95. Þetta var áttundi sigur Oklahoma City í röð en Kevin Durant var með 27 stig og ellefu fráköst.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Orlando 126-125 (tvíframlengt) Boston - Milwaukee 108-100 Brooklyn - Denver 87-111 Miami - Detroit 97-107 Memphis - Phoenix 110-91 Dallas - Charlotte 89-82 San Antonio - Oklahoma City 95-97 Golden State - Toronto 112-103
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Sjá meira