Eftirlit lítið sem ekkert Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. desember 2013 20:00 Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. Á meðan eiga fyrirtækin að hafa eftirlit með sjálfum sér. Leki persónuupplýsinga hjá Vodafone vekja upp spurningar um netöryggi hér á landi. Hörður Helgi Helgason, forstjóri Persónuverndar, segir að stofnunin sé ekki í stakk búinn til að þess að fylgjast með fyrirtækjum sem safna persónuupplýsing um viðskiptavini sína. Starfsmenn í fullu starfi hjá stofnuninni eru teljandi á fingrum annarrar handar. „Við erum ekki í stakk búinn til þess núna að fara af stað með frumkvæðismál. Það kemur sér bagalega að umræða um öryggismál hafi smátt og smátt dofnað og í rauninni dáið út að mörgu leyti. Þegar að atvik að þessu leyti koma upp að þá erum við svo varnarlaus,“ segir Hörður Helgi. Litlu fé er varið til öryggismála í þessum málaflokki á vegum hins opinbera og svo virðist sem að fyrirtækin eigi að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það væri æskilegt, eins og löggjöfin gerir ráð fyrir, að einhver sem hnippir í öxlina við og við, líti yfir hana og kanni hvort það sé verið að sinna þessum hlutverkum. Hitt sem er mikið mikilvægara er að við áttum okkur á því að þetta á alltaf eftir að geta gerst.“ Vodafone-innbrotið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. Á meðan eiga fyrirtækin að hafa eftirlit með sjálfum sér. Leki persónuupplýsinga hjá Vodafone vekja upp spurningar um netöryggi hér á landi. Hörður Helgi Helgason, forstjóri Persónuverndar, segir að stofnunin sé ekki í stakk búinn til að þess að fylgjast með fyrirtækjum sem safna persónuupplýsing um viðskiptavini sína. Starfsmenn í fullu starfi hjá stofnuninni eru teljandi á fingrum annarrar handar. „Við erum ekki í stakk búinn til þess núna að fara af stað með frumkvæðismál. Það kemur sér bagalega að umræða um öryggismál hafi smátt og smátt dofnað og í rauninni dáið út að mörgu leyti. Þegar að atvik að þessu leyti koma upp að þá erum við svo varnarlaus,“ segir Hörður Helgi. Litlu fé er varið til öryggismála í þessum málaflokki á vegum hins opinbera og svo virðist sem að fyrirtækin eigi að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það væri æskilegt, eins og löggjöfin gerir ráð fyrir, að einhver sem hnippir í öxlina við og við, líti yfir hana og kanni hvort það sé verið að sinna þessum hlutverkum. Hitt sem er mikið mikilvægara er að við áttum okkur á því að þetta á alltaf eftir að geta gerst.“
Vodafone-innbrotið Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira