Kobe gæti snúið aftur á föstudaginn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. desember 2013 12:00 Það er létt yfir Kobe þessa dagana mynd/nordic photos/getty Það er farið að styttast í að Kobe Bryant snúi aftur út á körfuboltavöllinn með Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum eftir að hafa slitið hásin í apríl. Mike D´Antoni þjálfari Lakers segir ljóst að Kobe Bryant verði ekki með liðinu þegar það mætir Portland Trail Blazers í kvöld en hann gæti leikið sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar Lakers sækir Sacramento Kings heim á föstudaginn. Lakers á fjóra daga án þess að leika og mun liðið nota þrjár æfingar liðsins á þeim tíma til að athuga hvernig Kobe líður og hvort hann verði klár í slaginn. „Ég vil ekki gefa mér neitt,“ sagði D´Antoni eftir æfingu í gærkvöld. „Þetta eru dagar þar sem hann getur unnið í sínum málum og við getum tekið ákvörðun í kjölfarið. Það þýðir ekki að hann leiki á föstudaginn en það þýðir ekki heldur að hann geri það ekki.“ Lakers æfði í gær og tók Kobe Bryant fullan þátt í æfingunni. „Hann var ekkert ryðgaður,“ sagði Jodie Meeks leikmaður Lakers. „Ég er viss um að hann hafi haldið sér við og skotið mikið. „Okkur undirbúningur er á þann veg að hann leiki ekki. Við verðum ánægðir að fá hann aftur þegar hann kemur. Hann auðveldar okkur augljóslega leikinn.“ Steve Nash gæti hafið æfingar með Lakers á ný í næstu viku en hann hefur verið undir öruggri handleiðslu Rick Celebrini í meiðslum sínum í Kanada. NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Það er farið að styttast í að Kobe Bryant snúi aftur út á körfuboltavöllinn með Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum eftir að hafa slitið hásin í apríl. Mike D´Antoni þjálfari Lakers segir ljóst að Kobe Bryant verði ekki með liðinu þegar það mætir Portland Trail Blazers í kvöld en hann gæti leikið sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar Lakers sækir Sacramento Kings heim á föstudaginn. Lakers á fjóra daga án þess að leika og mun liðið nota þrjár æfingar liðsins á þeim tíma til að athuga hvernig Kobe líður og hvort hann verði klár í slaginn. „Ég vil ekki gefa mér neitt,“ sagði D´Antoni eftir æfingu í gærkvöld. „Þetta eru dagar þar sem hann getur unnið í sínum málum og við getum tekið ákvörðun í kjölfarið. Það þýðir ekki að hann leiki á föstudaginn en það þýðir ekki heldur að hann geri það ekki.“ Lakers æfði í gær og tók Kobe Bryant fullan þátt í æfingunni. „Hann var ekkert ryðgaður,“ sagði Jodie Meeks leikmaður Lakers. „Ég er viss um að hann hafi haldið sér við og skotið mikið. „Okkur undirbúningur er á þann veg að hann leiki ekki. Við verðum ánægðir að fá hann aftur þegar hann kemur. Hann auðveldar okkur augljóslega leikinn.“ Steve Nash gæti hafið æfingar með Lakers á ný í næstu viku en hann hefur verið undir öruggri handleiðslu Rick Celebrini í meiðslum sínum í Kanada.
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira