Bestu götutískumóment 2013 Álfrún Pálsdóttir skrifar 19. desember 2013 09:00 Litríkir fylgihlutir við brúna yfirhöfn Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér.
Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira