Hvað þarf að gera til að taka þátt?
Gerðu fallega hárgreiðslu í þig eða litlu stelpuna, vinkonu eða fjölskyldumeðlim.
Komdu myndinni áfram til okkar og veldu hvort þú:
- sendir myndina á Facebook-síðuna Lífið á Vísi
- sendir í gegnum Instagram með því að merkja myndirnar með #lokkaroglifið
- sendir með tölvupósti á netfangið marinmanda@frettabladid.is.

1.sæti
HH simonsen GO mini krulljárn (HH Simonsen)
Label.m Honey & Oat 60 ml sjampó og næring.
Label.m Hairspray 50 ml
Label.m Sea Salt Spray 50 ml
HH simonsen Wet Brush
HH simonsen Styling Brush
Wella SP Luxe Oil Keratin Protect sjampó
Wella SP Luxe mask hárnæring
Wella SP Luxe Oil hárolía
Babyliss mini sléttujárn
Babyliss ferðablásari
Babyliss gjafakarfa stútfull af teygjum, spennum og aukahlutum fyrir hárið.
2. sæti
Label.m Honey & Oat 60 ml sjampó og næring.
Label.m Hairspray 50 ml
Label.m Sea Salt Spray 50 ml
HH simonsen Wet Brush
Babyliss gjafakarfa með teygjum, spennum og aukahlutum fyrir hárið.
3.sæti
HH simonsen Wet Brush
Babyliss gjafakarfa með teygjum, spennum og aukahlutum fyrir hárið.
Taktu þátt í leiknum í dag!






