Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 20:42 Sigurður Þorvaldsson var atkvæðamikill í liði Snæfells í kvöld. Mynd/Stefán Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Sjá meira
Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Sjá meira