Blóðbað í Brisbane | UFC gagnrýnt í Ástralíu 11. desember 2013 08:08 Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva. Áhorfendur á UFC Fight Night í Brisbane í Ástralíu urðu svo sannarlega vitni að blóðbaði þegar þungavigtarbardagamennirnir Antonio "Bigfoot" Silva og Mark Hunt mættust í átthyrningnum um síðustu helgi. Aðalbardagi kvöldsins stóð yfir í 25 mínútur og var afar blóðugur. Lögreglustjóri í Ástralíu, Andrew Scipione, hefur gagnrýnt UFC opinberlega eftir bardagann en í viðtali við The Australian líkti hann ljósmyndum af bardaganum saman við myndir teknar á glæpavettvangi af blæðandi fórnarlömbum. Blóðið flæddi ekki bara í bardaga Mark Hunt og Silva, sem endaði með sanngjörnu jafntefli, heldur var bardagi Ryan Bader og Anthony Perosh afar blóðugur en hann endaði með sannfærandi sigri Ryan Bader sem lá ofan á andstæðingi sínum í þrjár lotur og lét höggin dynja á honum.Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.Andrew Scipione hefur áður gagnrýnt UFC. Hann hefur lýst yfir áhyggjum af áhrifum íþróttarinnar á unga karlmenn og bent á leikinn "Knockout" í Bandaríkjunum máli sínu til stuðnings - en sá leikur gengur út á að ganga aftan að fólki og rota það upp úr þurru og hefur vakið mikinn óhug í Bandaríkjunum. Auk þess að líkja átthyrningnum í UFC við glæpavettvang um helgina sagði hann engar reglur gilda í þessu blóðbaði: "...bardagamennirnir eru eins og dýr lokuð í búri og meirihluti þeirra sem horfir á UFC eru ungir karlmenn," sagði hann. "Ef þetta ætti sér stað úti á götu myndi það vekja skelfingu og óhug hjá fólki."Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.UFC nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og hefur unnið að því að kynna íþróttina utan Bandaríkjanna. En um leið og UFC verður þekktara út í heimi verða gagnrýnisraddir einnig háværari. Einnig hefur verið fjallað um málið á síðunni mmamania.com og þar er tekið undir að bardagi helgarinnar hafi verið mjög blóðugur en að sama skapi er Scipione gagnrýndur fyrir þekkingarleysi sitt á íþróttinni. Í gær tilkynnti UFC hver næsti andstæðingur Íslendingsins Gunnars Nelsonar verður í hringnum en Gunnar er eini íslenski bardagamaðurinn sem náði hefur að keppa í UFC. Erlendar Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Sjá meira
Áhorfendur á UFC Fight Night í Brisbane í Ástralíu urðu svo sannarlega vitni að blóðbaði þegar þungavigtarbardagamennirnir Antonio "Bigfoot" Silva og Mark Hunt mættust í átthyrningnum um síðustu helgi. Aðalbardagi kvöldsins stóð yfir í 25 mínútur og var afar blóðugur. Lögreglustjóri í Ástralíu, Andrew Scipione, hefur gagnrýnt UFC opinberlega eftir bardagann en í viðtali við The Australian líkti hann ljósmyndum af bardaganum saman við myndir teknar á glæpavettvangi af blæðandi fórnarlömbum. Blóðið flæddi ekki bara í bardaga Mark Hunt og Silva, sem endaði með sanngjörnu jafntefli, heldur var bardagi Ryan Bader og Anthony Perosh afar blóðugur en hann endaði með sannfærandi sigri Ryan Bader sem lá ofan á andstæðingi sínum í þrjár lotur og lét höggin dynja á honum.Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.Andrew Scipione hefur áður gagnrýnt UFC. Hann hefur lýst yfir áhyggjum af áhrifum íþróttarinnar á unga karlmenn og bent á leikinn "Knockout" í Bandaríkjunum máli sínu til stuðnings - en sá leikur gengur út á að ganga aftan að fólki og rota það upp úr þurru og hefur vakið mikinn óhug í Bandaríkjunum. Auk þess að líkja átthyrningnum í UFC við glæpavettvang um helgina sagði hann engar reglur gilda í þessu blóðbaði: "...bardagamennirnir eru eins og dýr lokuð í búri og meirihluti þeirra sem horfir á UFC eru ungir karlmenn," sagði hann. "Ef þetta ætti sér stað úti á götu myndi það vekja skelfingu og óhug hjá fólki."Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.UFC nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og hefur unnið að því að kynna íþróttina utan Bandaríkjanna. En um leið og UFC verður þekktara út í heimi verða gagnrýnisraddir einnig háværari. Einnig hefur verið fjallað um málið á síðunni mmamania.com og þar er tekið undir að bardagi helgarinnar hafi verið mjög blóðugur en að sama skapi er Scipione gagnrýndur fyrir þekkingarleysi sitt á íþróttinni. Í gær tilkynnti UFC hver næsti andstæðingur Íslendingsins Gunnars Nelsonar verður í hringnum en Gunnar er eini íslenski bardagamaðurinn sem náði hefur að keppa í UFC.
Erlendar Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti