Árið 2013 loks á enda Ugla Egilsdóttir skrifar 23. desember 2013 19:00 Þessi mynd af Sigga sax er frá því hann var enn með hár. „Við ætlum að halda tónlistarveislu í tilefni þess að árið 2013 er loks á enda,“ segir Sigurður Hólm Lárusson, eða Siggi sax, eins og hann vill láta kalla sig. Hann er einn skipuleggjenda tónleikanna Fokk 2013 sem verða haldnir þann 28. desember. „Þetta ár er búið að vera svolítið langt. Ég hef rætt þetta við aldraða ættingja og hef komist að því að kynslóðum ber saman um að þetta var ömurlegt ár. Sumarið var ferlegt, páskarnir voru nú ekkert tl að hrópa húrra fyrir heldur. Við höfum verið að glíma við heimskreppu og erfiða stjórnmálaframvindu. Ef ég vík svona að því sem hefur verið slæmt fyrir mig persónulega á þessu ári þá má nefna að mig hefur dreymt illa á hverri nóttu, mér er búið að vera illt í fótunum, sem er sennilega gigt, og svo varð ég sköllóttur á þessu ári. Stjörnuspekingar vilja meina að heimurinn hafi sjaldan náð meiri lægð í andlegum málum eins og á þessu ári. Ég held að næsta ár verði betra, það getur ekki annað verið. Mér líst mjög vel á næsta ár í tónlist. Þessar hljómsveitir sem koma fram á tónleikunum hafa verið ljósglæta í myrkrinu á þessu ömurlega ári.“ Siggi sax er meðlimur í hljómsveitinni Skelk í bringu. Aðrar hljómsveitir sem koma fram eru Muck, Grísalappalísa og Kælan mikla. Tónleikarnir fara fram á Gauk á stöng klukkan 21, laugardaginn 28. desember. Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Við ætlum að halda tónlistarveislu í tilefni þess að árið 2013 er loks á enda,“ segir Sigurður Hólm Lárusson, eða Siggi sax, eins og hann vill láta kalla sig. Hann er einn skipuleggjenda tónleikanna Fokk 2013 sem verða haldnir þann 28. desember. „Þetta ár er búið að vera svolítið langt. Ég hef rætt þetta við aldraða ættingja og hef komist að því að kynslóðum ber saman um að þetta var ömurlegt ár. Sumarið var ferlegt, páskarnir voru nú ekkert tl að hrópa húrra fyrir heldur. Við höfum verið að glíma við heimskreppu og erfiða stjórnmálaframvindu. Ef ég vík svona að því sem hefur verið slæmt fyrir mig persónulega á þessu ári þá má nefna að mig hefur dreymt illa á hverri nóttu, mér er búið að vera illt í fótunum, sem er sennilega gigt, og svo varð ég sköllóttur á þessu ári. Stjörnuspekingar vilja meina að heimurinn hafi sjaldan náð meiri lægð í andlegum málum eins og á þessu ári. Ég held að næsta ár verði betra, það getur ekki annað verið. Mér líst mjög vel á næsta ár í tónlist. Þessar hljómsveitir sem koma fram á tónleikunum hafa verið ljósglæta í myrkrinu á þessu ömurlega ári.“ Siggi sax er meðlimur í hljómsveitinni Skelk í bringu. Aðrar hljómsveitir sem koma fram eru Muck, Grísalappalísa og Kælan mikla. Tónleikarnir fara fram á Gauk á stöng klukkan 21, laugardaginn 28. desember.
Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira