Segjast vissir um viðsnúning á árinu 2013 ÞJ skrifar 4. janúar 2013 08:00 Írland stýrir nú starfi ráðherraráðs ESB í sjöunda sinn. Írar hyggjast leggja áherslu á stöðugleika í efnahagsmálum og baráttu gegn atvinnuleysi ungs fólks.Nordicphotos/AFP Írland mun leggja höfuðáherslu á að vinna að efnahagslegum stöðugleika og gegn atvinnuleysi ungs fólks á meðan ríkið fer með formennsku í ráðherraráði ESB. Írar tóku við um áramót og leiða starfið út júnímánuð. Talsmenn írskra stjórnvalda segjast vissir um að 2013 verði ár viðsnúnings í ESB, sem hefur strítt við mikla erfiðleika síðustu ár. Sem formennskuríki leggur Írland línurnar í starfi ráðherraráðsins, þar sem ráðherrar aðildarríkjanna 27 ráða ráðum sínum í mismunandi málaflokkum. Auk fyrrnefndra mála stefna Írar að því að efla tæknigeirann með áherslu á lítil og meðalstór fyrirtæki, auka möguleika sem felast í náttúruauðlindum til sjós og lands og vinna að frekari viðskiptasamningum og stækkun ESB. Undir formennsku Íra er búist við að áfram þokist í aðildarviðræðum Íslands við ESB en þó verði ekki hafnar viðræður um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál fyrr en á seinni helmingi ársins, þegar Litháen hefur tekið við formennskunni. Í stefnumótunarskjali Írlands, Litháens og Grikklands, sem tekur við í janúar 2014, segir að rétt sé að efla aðildarferli Tyrklands og búist sé við því að viðræðurnar við Ísland geti komist á lokastig fyrir árslok. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Írland mun leggja höfuðáherslu á að vinna að efnahagslegum stöðugleika og gegn atvinnuleysi ungs fólks á meðan ríkið fer með formennsku í ráðherraráði ESB. Írar tóku við um áramót og leiða starfið út júnímánuð. Talsmenn írskra stjórnvalda segjast vissir um að 2013 verði ár viðsnúnings í ESB, sem hefur strítt við mikla erfiðleika síðustu ár. Sem formennskuríki leggur Írland línurnar í starfi ráðherraráðsins, þar sem ráðherrar aðildarríkjanna 27 ráða ráðum sínum í mismunandi málaflokkum. Auk fyrrnefndra mála stefna Írar að því að efla tæknigeirann með áherslu á lítil og meðalstór fyrirtæki, auka möguleika sem felast í náttúruauðlindum til sjós og lands og vinna að frekari viðskiptasamningum og stækkun ESB. Undir formennsku Íra er búist við að áfram þokist í aðildarviðræðum Íslands við ESB en þó verði ekki hafnar viðræður um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál fyrr en á seinni helmingi ársins, þegar Litháen hefur tekið við formennskunni. Í stefnumótunarskjali Írlands, Litháens og Grikklands, sem tekur við í janúar 2014, segir að rétt sé að efla aðildarferli Tyrklands og búist sé við því að viðræðurnar við Ísland geti komist á lokastig fyrir árslok.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira