Helgarmaturinn – Taílenskt salat 25. janúar 2013 15:00 Dagbjört Inga Hafliðadóttir, keppandi í MasterChef. Dagbjört Inga Hafliðadóttir lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef. Hún deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir.Taílenskt "fusion"-nautasalat (fyrir fjóra sem forréttur eða tvo sem léttur aðalréttur)"Væn" sneið af fersku nautafillet1 rauður chilli, smátt skorinn2 hvítlauksrif, söxuð2 cm engifer, rifinn1 msk. fiskisósa (taílensk "fish sauce" fæst í flestum matvörubúðum)3-4 msk. sojasósa1 msk. sesamolíaSafi af einni "lime"1 tsk. sykur4-5 vorlaukar, þunnar sneiðar1 msk. olía (mild)Ein dós kirsuberjatómatarPakki kóríanderlaufSalatlauf Gera marineringu: Blanda saman chilli, hvítlauksrifum, engifer, fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, safa af lime, sykri og helmingi af vorlauknum. Setja nautakjötsneiðina í marineringuna. Hita pönnu á frekar háum hita. Bæta olíunni við. Kjötsneiðin sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 2 mínútur á einni hlið. Snúa kjötsneiðinni við og bæta við kirsjuberjatómötunum og afganginn af marineringunni. Steikja í u.þ.b. 2 mínútur aftur. Pannan tekin af hita og kjötið sett í álpappír til að hvíla í u.þ.b. 2 mínútur. Kóríander og restin af vorlauknum bætt við afganginn af marineringunni á pönnunni. Kjötið skorið í þunnar sneiðar og lagt yfir salatblöðin. Marineringu og öðru á pönnunni hellt yfir. Gott með léttu rauðvíni með litlu tanníni í, t.d. Beaujolais Nouveau. Bonne appétit! Nautakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Tónlist Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Dagbjört Inga Hafliðadóttir lauk nýverið þátttöku sinni í Masterchef. Hún deilir hér með Lífinu einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún segist iðulega fá mikið lof fyrir.Taílenskt "fusion"-nautasalat (fyrir fjóra sem forréttur eða tvo sem léttur aðalréttur)"Væn" sneið af fersku nautafillet1 rauður chilli, smátt skorinn2 hvítlauksrif, söxuð2 cm engifer, rifinn1 msk. fiskisósa (taílensk "fish sauce" fæst í flestum matvörubúðum)3-4 msk. sojasósa1 msk. sesamolíaSafi af einni "lime"1 tsk. sykur4-5 vorlaukar, þunnar sneiðar1 msk. olía (mild)Ein dós kirsuberjatómatarPakki kóríanderlaufSalatlauf Gera marineringu: Blanda saman chilli, hvítlauksrifum, engifer, fiskisósu, sojasósu, sesamolíu, safa af lime, sykri og helmingi af vorlauknum. Setja nautakjötsneiðina í marineringuna. Hita pönnu á frekar háum hita. Bæta olíunni við. Kjötsneiðin sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 2 mínútur á einni hlið. Snúa kjötsneiðinni við og bæta við kirsjuberjatómötunum og afganginn af marineringunni. Steikja í u.þ.b. 2 mínútur aftur. Pannan tekin af hita og kjötið sett í álpappír til að hvíla í u.þ.b. 2 mínútur. Kóríander og restin af vorlauknum bætt við afganginn af marineringunni á pönnunni. Kjötið skorið í þunnar sneiðar og lagt yfir salatblöðin. Marineringu og öðru á pönnunni hellt yfir. Gott með léttu rauðvíni með litlu tanníni í, t.d. Beaujolais Nouveau. Bonne appétit!
Nautakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Tónlist Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið