Fjárfestingarleiðin ekki skilað tilætluðum árangri Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar 6. febrúar 2013 06:00 Jón Bjarki Bentsson Stór hluti þeirra fjármuna sem farið hafa í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans hefði líklega komið til Íslands án leiðarinnar. Þetta er mat greiningar Íslandsbanka. „Það hefur verið töluverð umfjöllun um íslensk fyrirtæki og fjárfesta sem hafa komið með peninga í gegnum leiðina og þær fréttir hafa í mörgum tilfellum verið staðfestar. Á sama tíma er lítið um erlenda fjárfestingu þannig að það er torséð að hún ætti að geta verið að baki þessum tugum milljarða," segir Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur í greiningardeild Íslandsbanka, og bætir við að fjárfestingarleiðin hafi í það minnsta aðra ásýnd yfir sér nú en þegar hún var kynnt en þá hafi hún verið látin hljóma eins og farvegur fyrir erlenda fjárfestingu. Í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka frá því á mánudag segir að hugsanlegt sé að talsverður hluti þess fjár sem komið hefur til landsins í gegnum fjárfestingarleiðina hefði ella komið inn í gegnum innlendan gjaldeyrismarkað. Sé sú raunin hafi gjaldeyrisútboð Seðlabankans dregið úr innflæði gjaldeyris á almennum markaði og þannig haft neikvæð áhrif á gengi krónunnar. Samandregið sé þó erfitt að sjá hvort þau áhrif vegi þyngra en áhrif vegna innflæðis fjármagns sem hefði ekki komið til Íslands án leiðarinnar. Fjárfestingarleiðin var sett af stað snemma árs í fyrra en hún er skref í áætlun Seðlabankans um losun gjaldeyrishafta. Í henni kaupir bankinn erlendan gjaldeyri í skiptum fyrir krónur til innlendrar fjárfestingar. Alls fóru ríflega 45 milljarðar króna í gegnum leiðina á síðasta ári. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Stór hluti þeirra fjármuna sem farið hafa í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans hefði líklega komið til Íslands án leiðarinnar. Þetta er mat greiningar Íslandsbanka. „Það hefur verið töluverð umfjöllun um íslensk fyrirtæki og fjárfesta sem hafa komið með peninga í gegnum leiðina og þær fréttir hafa í mörgum tilfellum verið staðfestar. Á sama tíma er lítið um erlenda fjárfestingu þannig að það er torséð að hún ætti að geta verið að baki þessum tugum milljarða," segir Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur í greiningardeild Íslandsbanka, og bætir við að fjárfestingarleiðin hafi í það minnsta aðra ásýnd yfir sér nú en þegar hún var kynnt en þá hafi hún verið látin hljóma eins og farvegur fyrir erlenda fjárfestingu. Í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka frá því á mánudag segir að hugsanlegt sé að talsverður hluti þess fjár sem komið hefur til landsins í gegnum fjárfestingarleiðina hefði ella komið inn í gegnum innlendan gjaldeyrismarkað. Sé sú raunin hafi gjaldeyrisútboð Seðlabankans dregið úr innflæði gjaldeyris á almennum markaði og þannig haft neikvæð áhrif á gengi krónunnar. Samandregið sé þó erfitt að sjá hvort þau áhrif vegi þyngra en áhrif vegna innflæðis fjármagns sem hefði ekki komið til Íslands án leiðarinnar. Fjárfestingarleiðin var sett af stað snemma árs í fyrra en hún er skref í áætlun Seðlabankans um losun gjaldeyrishafta. Í henni kaupir bankinn erlendan gjaldeyri í skiptum fyrir krónur til innlendrar fjárfestingar. Alls fóru ríflega 45 milljarðar króna í gegnum leiðina á síðasta ári.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira