Góð tónlist og slæm tíska 22. febrúar 2013 23:00 Stúlkurnar í Little Mix voru vægast sagt skrautlega til fara. Bresku tónlistarverðlaunin voru veitt í 33. sinn í O2-höllinni í London á fimmtudag. Grínistinn James Corden var kynnir kvöldsins og á meðal þeirra hljómlistarmanna er komu fram voru Muse, Justin Timberlake og One Direction. Ben Howards og Emeli Sandé voru sigurvegarar kvöldsins og fékk hvort um sig tvenn verðlaun. Mumford & Sons þótti besta breska hljómsveitin, Adele átti besta lag ársins, Frank Ocean þótti besti alþjóðlegi söngvarinn, Lana Del Rey besta alþjóðlega söngkonan og The Black Keys besta alþjóðlega hljómsveitin. Tónlistin var þó ekki ein í sviðsljósinu í gær því mikið var spáð í fatnað tónlistarfólksins, sem þótti óvenju smekklaust í ár. Glitraði Paloma Faith mætti í kjól alsettum glitrandi steinum.Ólíkar Karis Anderson, Courtney Rumbold og Alex Buggs skipa sveitina Stooshe.Satín frá toppi til táar Söngvarinn vinsæli Ed Sheeran mætti í satínjakkafötum.Litrík leikkona Leikkonan Jamie Winstone klæddist kjól sem líktist glymskratta.Rauðklædd Breska leikkonan Gemma Arterton glitraði í pallíettukjól. Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin voru veitt í 33. sinn í O2-höllinni í London á fimmtudag. Grínistinn James Corden var kynnir kvöldsins og á meðal þeirra hljómlistarmanna er komu fram voru Muse, Justin Timberlake og One Direction. Ben Howards og Emeli Sandé voru sigurvegarar kvöldsins og fékk hvort um sig tvenn verðlaun. Mumford & Sons þótti besta breska hljómsveitin, Adele átti besta lag ársins, Frank Ocean þótti besti alþjóðlegi söngvarinn, Lana Del Rey besta alþjóðlega söngkonan og The Black Keys besta alþjóðlega hljómsveitin. Tónlistin var þó ekki ein í sviðsljósinu í gær því mikið var spáð í fatnað tónlistarfólksins, sem þótti óvenju smekklaust í ár. Glitraði Paloma Faith mætti í kjól alsettum glitrandi steinum.Ólíkar Karis Anderson, Courtney Rumbold og Alex Buggs skipa sveitina Stooshe.Satín frá toppi til táar Söngvarinn vinsæli Ed Sheeran mætti í satínjakkafötum.Litrík leikkona Leikkonan Jamie Winstone klæddist kjól sem líktist glymskratta.Rauðklædd Breska leikkonan Gemma Arterton glitraði í pallíettukjól.
Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira