OR dregur sig út úr samstarfi um gerð Hrafnabjargavirkjunar Óli Kristján Ármannsson skrifar 9. apríl 2013 12:00 Haraldur Flosi Tryggvason Orkuveita Reykjavíkur (OR) dregur sig út úr samstarfi um Hrafnabjargavirkjun. Á stjórnarfundi fyrir helgi var samþykkt að heimila forstjóra Orkuveitunnar að ganga til samninga við meðeigendur OR í Hrafnabjargavirkjun hf. með það að markmiði að þeir eignist hlut Orkuveitunnar. Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður OR, segir verkefnin undanfarið hafa snúið að því að styrkja fjárhag Orkuveitunnar og minnka áhættu. „Það var metið sem svo að virkjunaráform þarna fyrir norðan féllu ekki vel að þeirri vinnu, að fengnu áliti stjórnenda um að ákvörðunin fæli ekki í sér áhættu varðandi framtíðarorkuöflun,“ segir hann. Kjartan Magnússon, fulltrúi borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í stjórn OR, sagði í bókun í fundargerð stjórnar OR að óráðlegt væri að gefa frá sér þátttöku í verkefninu og fækka þar með orkuöflunarkostum fyrirtækisins til framtíðar. Þá gerði hann athugasemd við fyrirhugað vinnulag við sölu á hlut OR í Hrafnabjörgum. Eðlilegast væri að hámarka söluverð hlutarins í gagnsæju söluferli. Haraldur Flosi bendir á að enn sé ekkert fast í hendi varðandi Hrafnabjargavirkjun eða arð af því verkefni. „Það sem ýtti á þessa ákvörðun nú er að fyrir liggur vilji meðeigenda OR í félaginu að fá rannsóknaleyfi og þá þarf að fara að leggja fé í verkefnið.“ Verðmæti félagsins nú nemi hins vegar bara um tíu milljónum króna sem sé upplausnarvirði þess. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur (OR) dregur sig út úr samstarfi um Hrafnabjargavirkjun. Á stjórnarfundi fyrir helgi var samþykkt að heimila forstjóra Orkuveitunnar að ganga til samninga við meðeigendur OR í Hrafnabjargavirkjun hf. með það að markmiði að þeir eignist hlut Orkuveitunnar. Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður OR, segir verkefnin undanfarið hafa snúið að því að styrkja fjárhag Orkuveitunnar og minnka áhættu. „Það var metið sem svo að virkjunaráform þarna fyrir norðan féllu ekki vel að þeirri vinnu, að fengnu áliti stjórnenda um að ákvörðunin fæli ekki í sér áhættu varðandi framtíðarorkuöflun,“ segir hann. Kjartan Magnússon, fulltrúi borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í stjórn OR, sagði í bókun í fundargerð stjórnar OR að óráðlegt væri að gefa frá sér þátttöku í verkefninu og fækka þar með orkuöflunarkostum fyrirtækisins til framtíðar. Þá gerði hann athugasemd við fyrirhugað vinnulag við sölu á hlut OR í Hrafnabjörgum. Eðlilegast væri að hámarka söluverð hlutarins í gagnsæju söluferli. Haraldur Flosi bendir á að enn sé ekkert fast í hendi varðandi Hrafnabjargavirkjun eða arð af því verkefni. „Það sem ýtti á þessa ákvörðun nú er að fyrir liggur vilji meðeigenda OR í félaginu að fá rannsóknaleyfi og þá þarf að fara að leggja fé í verkefnið.“ Verðmæti félagsins nú nemi hins vegar bara um tíu milljónum króna sem sé upplausnarvirði þess.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira