Barði í Bang Gang stofnar hljómsveitina Starwalker með meðlimi Air Hanna Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2013 08:00 Þeir Barði Jóhannsson og JB Dunckel eru hljómsveitin Starwalker. „Ég er mjög ánægður með það efni sem er búið að taka upp. Þetta verkefni er búið að þróast í smá tíma og fljótlega munum við deila þessu með fólki,“ segir Barði Jóhannsson, sem er betur þekktur sem Barði í Bang Gang, um samstarf sitt og JB Dunckel, annars forsprakka hljómsveitarinnar Air. Saman hafa þeir stofnað hljómsveitina Starwalker en mikil dulúð hefur fylgt þessu verkefni og segir Barði að þeir vilji sem minnst segja þar til í lok sumars. „Við höfum verið að halda þessu meira fyrir vini okkar á meðan við erum að vinna í þessu.“ Þeir félagar hafa verið að vinna að tónlist saman með hléum í nokkurn tíma og að sögn Barða má eiga von á stuttskífu og myndbandi frá þeim á næstu misserum. Stofnuð hefur verið Facebook-síða hljómsveitarinnar þar sem hægt er að sjá nokkra sekúndna klippu frá hljómsveitinni. Brot úr tónlistarmyndbandi með hljómsveitinni er síðan væntanlegt í lok sumars. Hljómsveitin Air nýtur mikilla vinsælda um allan heim en hljómasveitin spilaði í Laugardalshöll árið 2007. Önnur breiðskífa hennar, Moon Safari, fór á topp vinsældarlista en einnig samdi hljómsveitin tónlistina fyrir mynd Sofiu Coppola, The Virgins Suicides.Hér má sjá Facebook-síðu hljómsveitarinnar.Hér má sjá YouTube klippu með hljómsveitinni. Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með það efni sem er búið að taka upp. Þetta verkefni er búið að þróast í smá tíma og fljótlega munum við deila þessu með fólki,“ segir Barði Jóhannsson, sem er betur þekktur sem Barði í Bang Gang, um samstarf sitt og JB Dunckel, annars forsprakka hljómsveitarinnar Air. Saman hafa þeir stofnað hljómsveitina Starwalker en mikil dulúð hefur fylgt þessu verkefni og segir Barði að þeir vilji sem minnst segja þar til í lok sumars. „Við höfum verið að halda þessu meira fyrir vini okkar á meðan við erum að vinna í þessu.“ Þeir félagar hafa verið að vinna að tónlist saman með hléum í nokkurn tíma og að sögn Barða má eiga von á stuttskífu og myndbandi frá þeim á næstu misserum. Stofnuð hefur verið Facebook-síða hljómsveitarinnar þar sem hægt er að sjá nokkra sekúndna klippu frá hljómsveitinni. Brot úr tónlistarmyndbandi með hljómsveitinni er síðan væntanlegt í lok sumars. Hljómsveitin Air nýtur mikilla vinsælda um allan heim en hljómasveitin spilaði í Laugardalshöll árið 2007. Önnur breiðskífa hennar, Moon Safari, fór á topp vinsældarlista en einnig samdi hljómsveitin tónlistina fyrir mynd Sofiu Coppola, The Virgins Suicides.Hér má sjá Facebook-síðu hljómsveitarinnar.Hér má sjá YouTube klippu með hljómsveitinni.
Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira