Lærðu textann fyrir Þjóðhátíð 26. júlí 2013 10:19 Björn Jörundur samdi þjóðhátíðarlagið í ár sem þegar er farið að hljóma. Björn Jörundur Friðbjörnsson er höfundur þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið nefnist Iður og sækir höfundurinn innblástur til þess að fjörutíu ár eru liðin frá gosi í Heimaey. Björn flytur lagið með hljómsveit sinni, Nýdönsk. „Hún verður þó reyndar ekki með mér þegar ég frumflyt lagið á föstudagskvöldinu á Þjóðhátíð, eins og hefð er fyrir,“ segir hann. Nafnið á laginu, Iður, er sótt til gossins þótt textinn sé í raun um unga stúlku og ástina. Björn Jörundur er gamalreyndur laga- og textahöfundur en það voru aðstandendur Þjóðhátíðar í Eyjum sem óskuðu eftir að hann myndi semja rétta lagið á þessu ári. Björn segist hafa fengið mjög góð viðbrögð, sérstaklega frá Eyjamönnum, en þá sé líka takmarkinu náð. „Ég tók þetta verkefni að mér með glöðu geði og aðalmálið er að Eyjamenn séu ánægðir með lagið sitt. Það hefur því miður ekki alltaf verið svo en ég held að þetta hafi tekist ágætlega núna. Ég vona að minnsta kosti að þetta verði heitasta lagið á Þjóðhátíðinni og allir hafi textann á hraðbergi þegar ég flyt lagið,“ sagði Björn Jörundur en hér kemur textinn svo allir geti æft sig.IðurÞú varst með sólgult sjalsveipað um þig í HerjólfsdalOg græna kápan þínheillandi við fyrstu sýnSteingráa pilsið þitt minnir á fjörunnar sandsem blotnar er bylgjurnar liðast á land Hér er lífið hér ert þúhér er framtíð okkar súað njóta náttúrunnar nú Eyjan er að öskra á migjörðin opnast ég er hættur að sjá þigÞað er eldgos í HeimaeyKraftarnir sem lágu í leynispúa eldi og brennisteiniLandið það mun lifa eftir að ég deyBreiði úr teppi hérí hjónasæng býð ég þérog ég vil leggjast í þitt fangGlitrandi stúlkurnar stjörnur sem svífa á brautum himna sem gnæfa yfir tjöldum við norðurskaut Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Björn Jörundur Friðbjörnsson er höfundur þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið nefnist Iður og sækir höfundurinn innblástur til þess að fjörutíu ár eru liðin frá gosi í Heimaey. Björn flytur lagið með hljómsveit sinni, Nýdönsk. „Hún verður þó reyndar ekki með mér þegar ég frumflyt lagið á föstudagskvöldinu á Þjóðhátíð, eins og hefð er fyrir,“ segir hann. Nafnið á laginu, Iður, er sótt til gossins þótt textinn sé í raun um unga stúlku og ástina. Björn Jörundur er gamalreyndur laga- og textahöfundur en það voru aðstandendur Þjóðhátíðar í Eyjum sem óskuðu eftir að hann myndi semja rétta lagið á þessu ári. Björn segist hafa fengið mjög góð viðbrögð, sérstaklega frá Eyjamönnum, en þá sé líka takmarkinu náð. „Ég tók þetta verkefni að mér með glöðu geði og aðalmálið er að Eyjamenn séu ánægðir með lagið sitt. Það hefur því miður ekki alltaf verið svo en ég held að þetta hafi tekist ágætlega núna. Ég vona að minnsta kosti að þetta verði heitasta lagið á Þjóðhátíðinni og allir hafi textann á hraðbergi þegar ég flyt lagið,“ sagði Björn Jörundur en hér kemur textinn svo allir geti æft sig.IðurÞú varst með sólgult sjalsveipað um þig í HerjólfsdalOg græna kápan þínheillandi við fyrstu sýnSteingráa pilsið þitt minnir á fjörunnar sandsem blotnar er bylgjurnar liðast á land Hér er lífið hér ert þúhér er framtíð okkar súað njóta náttúrunnar nú Eyjan er að öskra á migjörðin opnast ég er hættur að sjá þigÞað er eldgos í HeimaeyKraftarnir sem lágu í leynispúa eldi og brennisteiniLandið það mun lifa eftir að ég deyBreiði úr teppi hérí hjónasæng býð ég þérog ég vil leggjast í þitt fangGlitrandi stúlkurnar stjörnur sem svífa á brautum himna sem gnæfa yfir tjöldum við norðurskaut
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira