Silja Magg myndar nýja fatalínu KALDA á Íslandi Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. ágúst 2013 09:00 Úr myndatöku Silju Magg fyrir fatamerkið KALDA, en á myndinni sjást þær Kolfinna Kristófersdóttir, fyrirsæta, og Silja Magg. MYND/Katrín Alda Silja Magg, ljósmyndari, starfar öllu jafna í Bandaríkjunum og í Bretlandi, en hún hefur meðal annars tekið ljósmyndir fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria‘s Secret Pink, Moncrief, Barney‘s, Bloomingdales og French Connection svo eitthvað sé nefnt. Silja var á Íslandi í síðustu viku en hún er í óða önn við að mynda nýja fatalínu fatahönnuðarins Katrínar Öldu, eða KALDA, eins og hún er betur þekkt. Kolfinna Kristófersdóttir sat fyrir í myndatökunni að þessu sinni, en Silja hefur áður myndað Kolfinnu, meðal annars fyrir forsíðu Nýs Lífs í fyrra. KALDA selur vörur sínar meðal annars í versluninni Liberty í Lundúnum, en Katrín Alda og systir hennar Rebekka Rafnsdætur, reka jafnframt verslunina Einveru við Laugaveg. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Silja Magg, ljósmyndari, starfar öllu jafna í Bandaríkjunum og í Bretlandi, en hún hefur meðal annars tekið ljósmyndir fyrir stórfyrirtæki á borð við Victoria‘s Secret Pink, Moncrief, Barney‘s, Bloomingdales og French Connection svo eitthvað sé nefnt. Silja var á Íslandi í síðustu viku en hún er í óða önn við að mynda nýja fatalínu fatahönnuðarins Katrínar Öldu, eða KALDA, eins og hún er betur þekkt. Kolfinna Kristófersdóttir sat fyrir í myndatökunni að þessu sinni, en Silja hefur áður myndað Kolfinnu, meðal annars fyrir forsíðu Nýs Lífs í fyrra. KALDA selur vörur sínar meðal annars í versluninni Liberty í Lundúnum, en Katrín Alda og systir hennar Rebekka Rafnsdætur, reka jafnframt verslunina Einveru við Laugaveg.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira