George R.R. Martin, höfundur bókaraðarinnar Game of Thrones, hefur verið hlaðinn lofi fyrir að skapa sterkar og áhugaverðar kvenpersónur í bókum sínum.
Höfundurinn hefur oft verið spurður út í hvernig hann fari að því að skapa svona áhugaverðar kvenpersónur og segir hann svarið ofureinfalt: „Nú, ég hef alltaf álitið konur vera manneskjur,“ sagði rithöfundurinn í einu sjónvarpsviðtali.
Rithöfundur hlaðinn lofi
