Reykvíkingar láta ljós sitt skína Marín Manda Magnúsdóttir skrifar 11. október 2013 19:30 Auðunn Blöndal er þáttastjórnandi Ísland Got Talent. Síðustu prufurnar fara fram um helgina. „Ég vona að sem flestir kýli á þetta því það eru 10 milljónir í verðlaun og það verður hrikalega gaman hjá okkur í vetur,“ segir Auðunn Blöndal, þáttarstjórnandi Ísland got talent sem verður á dagskrá í vetur á Stöð 2. Á morgun og sunnudags frá klukkan 10 fara fram áheyrnarprufur fyrir þáttinn í Reykjavík þar sem hæfileikaríkir keppendur eru sigtaðir út. Fólk á öllum aldri er hvatt til að mæta upp í Fjölbrautaskólann í Breiðholti og sýna hvað í því býr. Leitað er að einstaklingum sem og hópum eða pörum sem geta sungið, dansað, leikið, gert töfrabrögð, áhættuatriði og fleira. Dómarar Ísland got talent-þáttaraðarinnar eru þau Bubbi Morthens, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Jónsson og Þórunn Antonía Magnúsdóttir. Á Facebook-síðu Stöðvar 2 er fólk einnig hvatt til að tagga einstakt og hæfileikaríkt fólk á síðunni. „Við erum búin að halda prufur hringinn í kringum landið og endum núna í Reykjavík. Það er spáð miklu af fólki um helgina og við hvetjum alla til að mæta því þetta verður mikið stuð,“ segir Auðunn glaður í bragði. Ísland Got Talent Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Sjá meira
„Ég vona að sem flestir kýli á þetta því það eru 10 milljónir í verðlaun og það verður hrikalega gaman hjá okkur í vetur,“ segir Auðunn Blöndal, þáttarstjórnandi Ísland got talent sem verður á dagskrá í vetur á Stöð 2. Á morgun og sunnudags frá klukkan 10 fara fram áheyrnarprufur fyrir þáttinn í Reykjavík þar sem hæfileikaríkir keppendur eru sigtaðir út. Fólk á öllum aldri er hvatt til að mæta upp í Fjölbrautaskólann í Breiðholti og sýna hvað í því býr. Leitað er að einstaklingum sem og hópum eða pörum sem geta sungið, dansað, leikið, gert töfrabrögð, áhættuatriði og fleira. Dómarar Ísland got talent-þáttaraðarinnar eru þau Bubbi Morthens, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Jónsson og Þórunn Antonía Magnúsdóttir. Á Facebook-síðu Stöðvar 2 er fólk einnig hvatt til að tagga einstakt og hæfileikaríkt fólk á síðunni. „Við erum búin að halda prufur hringinn í kringum landið og endum núna í Reykjavík. Það er spáð miklu af fólki um helgina og við hvetjum alla til að mæta því þetta verður mikið stuð,“ segir Auðunn glaður í bragði.
Ísland Got Talent Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Sjá meira