Leikkona lætur gott af sér leiða Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. nóvember 2013 09:00 Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona ásamt syni sínum Jóhannesi Hermanni Guðmundssyni gefa nokkrar gjafir til verkefnisins. fréttablaðið/ Fréttablaðið/Valli „Við höfum gert þetta síðastliðin fimm til sex ár og er eiginlega fyrsti hlutinn af jólaundarbúningnum hjá okkur,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona, sem hefur ásamt fjölskyldu sinni verið dugleg við að styrkja verkefnið Jól í skókassa. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. „Krakkarnir mínir hafa jafngaman af þessu og ég. Þau læra margt af þessu og gefa gjafir í verkefnið,“ útskýrir Alexía. Fyrsta árið gáfu þau einn kassa, svo tvo og nú gefa þau þrjá kassa í verkefnið. Jól í skókassa er verkefni sem stofnað var af ungu fólki innan KFUM og KFUK árið 2004 en þá söfnuðust fimm hundruð kassar. Verkefnið hefur stækkað síðustu ár og hafa undanfarin ár borist um fimm þúsund gjafir sem fara svo til Úkraínu þar sem ástand er víða bágborið. Fram undan hjá Alexíu er uppistand sem hún vinnur með hópi sem kallast Pörupiltar en verkið verður sett á svið í Borgarleikhúsinu í febrúar. Síðasti móttökudagur fyrir Jól í skókassa er laugardagurinn 9. nóvember 2013 en opið er á milli klukkan 11.00 og 16.00 á Holtavegi 28. Jólafréttir Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Við höfum gert þetta síðastliðin fimm til sex ár og er eiginlega fyrsti hlutinn af jólaundarbúningnum hjá okkur,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona, sem hefur ásamt fjölskyldu sinni verið dugleg við að styrkja verkefnið Jól í skókassa. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. „Krakkarnir mínir hafa jafngaman af þessu og ég. Þau læra margt af þessu og gefa gjafir í verkefnið,“ útskýrir Alexía. Fyrsta árið gáfu þau einn kassa, svo tvo og nú gefa þau þrjá kassa í verkefnið. Jól í skókassa er verkefni sem stofnað var af ungu fólki innan KFUM og KFUK árið 2004 en þá söfnuðust fimm hundruð kassar. Verkefnið hefur stækkað síðustu ár og hafa undanfarin ár borist um fimm þúsund gjafir sem fara svo til Úkraínu þar sem ástand er víða bágborið. Fram undan hjá Alexíu er uppistand sem hún vinnur með hópi sem kallast Pörupiltar en verkið verður sett á svið í Borgarleikhúsinu í febrúar. Síðasti móttökudagur fyrir Jól í skókassa er laugardagurinn 9. nóvember 2013 en opið er á milli klukkan 11.00 og 16.00 á Holtavegi 28.
Jólafréttir Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira