Margrét Lára: Gugga er bara miklu betri markvörður Kolbeinn Tumi Daðaspn skrifar 19. desember 2013 11:15 Guðbjörg fékk langþráð tækifæri á milli stanganna hjá landsliðinu á EM í sumar sökum meiðsla Þóru Bjargar Helgadóttur. Guðbjörg sló í gegn og hlaut mikið lof fyrir frammistöðu sína. Mynd/NordicPhotos/Getty „Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. Landsliðsmarkvörðurinn gekk til liðs við þýska risann á dögunum en Margrét varð þýskur meistari með liðinu árið 2012. „Þetta verður vonandi gæfuspor fyrir hana og á eftir að gera hana að enn betri leikmanni,“ segir Margrét. Hún segir liðið klárlega eitt af þremur stærstu í Evrópu enda berjist liðið árlega um titlana í Þýskalandi og Meistaradeild Evrópu. „Með fullri virðingu fyrir öðrum liðum er þetta toppurinn.“ Margrét Lára segir félagaskiptin enn eitt dæmi þess hve hátt íslenskir leikmenn séu metnir í Evrópu. Liðið hafi verið í markvarðarleit í eitt og hálft ár. Sú sem standi í markinu núna hafi verið þriðji kostur fyrir tveimur árum er Margrét Lára var á mála hjá félaginu. Hún hefur engar áhyggjur af því að Guðbjörg hafi ekki betur í samkeppni um stöðu í liðinu. „Gugga er bara miklu betri markvörður,“ segir Margrét Lára. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
„Potsdam fær ekki til sín erlendan leikmann til að vera á bekknum,“ segir landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir um nýtt félag Guðbjargar Gunnarsdóttur. Landsliðsmarkvörðurinn gekk til liðs við þýska risann á dögunum en Margrét varð þýskur meistari með liðinu árið 2012. „Þetta verður vonandi gæfuspor fyrir hana og á eftir að gera hana að enn betri leikmanni,“ segir Margrét. Hún segir liðið klárlega eitt af þremur stærstu í Evrópu enda berjist liðið árlega um titlana í Þýskalandi og Meistaradeild Evrópu. „Með fullri virðingu fyrir öðrum liðum er þetta toppurinn.“ Margrét Lára segir félagaskiptin enn eitt dæmi þess hve hátt íslenskir leikmenn séu metnir í Evrópu. Liðið hafi verið í markvarðarleit í eitt og hálft ár. Sú sem standi í markinu núna hafi verið þriðji kostur fyrir tveimur árum er Margrét Lára var á mála hjá félaginu. Hún hefur engar áhyggjur af því að Guðbjörg hafi ekki betur í samkeppni um stöðu í liðinu. „Gugga er bara miklu betri markvörður,“ segir Margrét Lára.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira