Ferguson varaði Pogba við rasisma Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. janúar 2014 23:00 Arturo Vidal og Paul Pogba, leikmenn Juventus Mynd/Gettyimages Paul Pogba, miðjumaður Juventus og franska landsliðsins hefur viðurkennt að þegar hann var yngri dreymdi hann um að spila einn daginn með Barcelona eða Arsenal. Pogba sagðist hinsvegar vera mjög ánægður hjá Juventus þar sem hann hefur verið í lykil hlutverki síðan hann gekk til liðs við Juventus árið 2012 á frjálsri sölu frá Manchester United. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að orða Pogba við flest af stærstu liðum heims og er talið að PSG ætli að reyna að freista hans næsta sumar. „Ég hef alltaf verið hrifinn af Juventus sem voru með leikmen eins og Zidane, Nedved og Trezeguet. Mér líður vel hjá Juventus og ég er ekki á förum strax, Juventus hefur alltaf haft hæfileikaríka leikmenn og séð vel um þá. En ég get ekki neitað að þegar ég var yngri dreymdi mig að spila fyrir Barcelona eða Arsenal," Pogba var einnig lokum spurður út í endalok sín hjá Manchester United. „Ég er mjög þakklátur Ferguson, hann trúði á mig jafnvel þótt ég spilaði ekki mikið. Hann varaði mig við að fara til Ítalíu, hann talaði um vandamál rasisma í Ítalíu og að mér myndi líða illa þar. En það er ekkert land án rasisma, sjáðu bara England og hvað hefur gerst þar hjá John Terry og Luis Suarez," sagði Pogba. Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Paul Pogba, miðjumaður Juventus og franska landsliðsins hefur viðurkennt að þegar hann var yngri dreymdi hann um að spila einn daginn með Barcelona eða Arsenal. Pogba sagðist hinsvegar vera mjög ánægður hjá Juventus þar sem hann hefur verið í lykil hlutverki síðan hann gekk til liðs við Juventus árið 2012 á frjálsri sölu frá Manchester United. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að orða Pogba við flest af stærstu liðum heims og er talið að PSG ætli að reyna að freista hans næsta sumar. „Ég hef alltaf verið hrifinn af Juventus sem voru með leikmen eins og Zidane, Nedved og Trezeguet. Mér líður vel hjá Juventus og ég er ekki á förum strax, Juventus hefur alltaf haft hæfileikaríka leikmenn og séð vel um þá. En ég get ekki neitað að þegar ég var yngri dreymdi mig að spila fyrir Barcelona eða Arsenal," Pogba var einnig lokum spurður út í endalok sín hjá Manchester United. „Ég er mjög þakklátur Ferguson, hann trúði á mig jafnvel þótt ég spilaði ekki mikið. Hann varaði mig við að fara til Ítalíu, hann talaði um vandamál rasisma í Ítalíu og að mér myndi líða illa þar. En það er ekkert land án rasisma, sjáðu bara England og hvað hefur gerst þar hjá John Terry og Luis Suarez," sagði Pogba.
Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira