Lítið gengur hjá Íslandi manni færri og manni fleiri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2014 09:30 Snorri Steinn Guðjónsson í markmannsbúningnum. Vísir/Daníel Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. Það hefur athygli að íslenska landsliðið spilar oft með markmann (Snorri Steinn Guðjónsson) í sókninni þegar liðið missir mann af velli í tvær mínútur. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir slaka sóknarnýtingu manni færri.Samkvæmt tölfræði mótshaldara hefur íslenska landsliðið aðeins skorað 5 mörk úr 20 sóknum manni færri sem gerir 25 prósent sóknarnýtingu. Það eru bara Norðmenn sem eru með slakari sóknarnýtingu manni færri.Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu eru aftur á móti með bestu sóknarnýtinguna á mótinu í stöðunni manni færri en Austurríkismenn hafa nýtt 15 af 24 sóknin sínum eftir að hafa misst mann af velli sem gerir 63 prósent sóknarnýtingu.Íslenska liðið er einnig í hópi neðstu liða á Evrópumótinu þegar kemur að því að nýta sér liðsmuninn. Ísland hefur aðeins nýtt 13 af 28 sóknum sínum manni fleiri (46 prósent) og það eru bara Serbar sem státa af lakari nýtingu manni fleiri (45 prósent, 9 mörk í 20 sóknum).Danir nýta liðsmuninn best en þeir hafa skorað 18 mörk úr 22 sóknum þegar mótherjar þeirra hafa misst mann af velli í tvær mínútur. Það gerir 82 prósent sóknarnýtingu.Lélegasta sóknarnýtingin á EM manni færri: Noregur 18 prósent (3 mörk í 17 sóknum)Ísland 25 prósent (5/20) Rússland 25 prósent (5/20) Pólland 27 prósent (7/26) Króatía 28 prósent (5/18)Lélegasta sóknarnýtingin á EM manni fleiri: Serbía 45 prósent (9 mörk í 20 sóknum)Ísland 46 prósent (13/28) Pólland 50 prósent (23/46) Ungverjaland 50 prósent (11/22) Noregur 52 prósent (14/27)Besta sóknarnýtingin á EM manni færri: Austurríki 63 prósent (15 mörk í 24 sóknum) Frakkland 53 prósent (9/17) Svartfjallland 50 prósent (6/12) Tékkland 50 prósent (6/12) Danmörk 48 prósent (12/25)Besta sóknarnýtingin á EM manni fleiri: Danmörk 82 prósent (18 mörk í 22 sóknum) Króatía 73 prósent (16/22) Svartfjallaland 73 prósent (16/22) Makedónía 68 prósent (26/38) Austurríki 67 prósent (17/27) Svíþjóð 67 prósent (14/21) EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. 19. janúar 2014 21:31 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið er með eina slökustu sóknarnýtinguna á EM í handbolta í Danmörku þegar kemur að því að spila bæði manni fleiri og manni færri. Það hefur athygli að íslenska landsliðið spilar oft með markmann (Snorri Steinn Guðjónsson) í sókninni þegar liðið missir mann af velli í tvær mínútur. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir slaka sóknarnýtingu manni færri.Samkvæmt tölfræði mótshaldara hefur íslenska landsliðið aðeins skorað 5 mörk úr 20 sóknum manni færri sem gerir 25 prósent sóknarnýtingu. Það eru bara Norðmenn sem eru með slakari sóknarnýtingu manni færri.Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu eru aftur á móti með bestu sóknarnýtinguna á mótinu í stöðunni manni færri en Austurríkismenn hafa nýtt 15 af 24 sóknin sínum eftir að hafa misst mann af velli sem gerir 63 prósent sóknarnýtingu.Íslenska liðið er einnig í hópi neðstu liða á Evrópumótinu þegar kemur að því að nýta sér liðsmuninn. Ísland hefur aðeins nýtt 13 af 28 sóknum sínum manni fleiri (46 prósent) og það eru bara Serbar sem státa af lakari nýtingu manni fleiri (45 prósent, 9 mörk í 20 sóknum).Danir nýta liðsmuninn best en þeir hafa skorað 18 mörk úr 22 sóknum þegar mótherjar þeirra hafa misst mann af velli í tvær mínútur. Það gerir 82 prósent sóknarnýtingu.Lélegasta sóknarnýtingin á EM manni færri: Noregur 18 prósent (3 mörk í 17 sóknum)Ísland 25 prósent (5/20) Rússland 25 prósent (5/20) Pólland 27 prósent (7/26) Króatía 28 prósent (5/18)Lélegasta sóknarnýtingin á EM manni fleiri: Serbía 45 prósent (9 mörk í 20 sóknum)Ísland 46 prósent (13/28) Pólland 50 prósent (23/46) Ungverjaland 50 prósent (11/22) Noregur 52 prósent (14/27)Besta sóknarnýtingin á EM manni færri: Austurríki 63 prósent (15 mörk í 24 sóknum) Frakkland 53 prósent (9/17) Svartfjallland 50 prósent (6/12) Tékkland 50 prósent (6/12) Danmörk 48 prósent (12/25)Besta sóknarnýtingin á EM manni fleiri: Danmörk 82 prósent (18 mörk í 22 sóknum) Króatía 73 prósent (16/22) Svartfjallaland 73 prósent (16/22) Makedónía 68 prósent (26/38) Austurríki 67 prósent (17/27) Svíþjóð 67 prósent (14/21)
EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. 19. janúar 2014 21:31 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00
Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29
Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30
Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42
Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52
Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46
Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30
Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16
Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. 19. janúar 2014 21:31