Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2014 21:45 Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Daníel Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki.Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson eru báðir meðal fimm markahæstu leikmanna mótsins til þessa. Guðjón Valur er í 3. til 4. sæti ásamt Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi en þeir hafa báðir skorað 21 mark eða sjö mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur hefur bæði skorað færri mörk úr vítum og hann er einnig með betri skotnýtingu. Aron Pálmarsson er í 5. sætinu ásamt Spánverjanum Victor Tomas en þeir hafa báðir skoraði 18 mörk eða sex mörk að meðaltali í leik. Aron hefur skorað öll mörk sín utan af velli en Tomas er með tvö marka sinna af vítapunktinum. Ísland er eina þjóðin sem á tvo leikmenn inn á topp fimm en Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er markahæstur með 27 mörk. Lazarov hefur fjögurra marka forskot á Tékkann Filip Jicha sem í 2. sæti tveimur mörkum á undan Guðjóni Val.Markahæstu leikmenn í riðlakeppni EM 2014: 1. Kiril Lazarov, Makedóníu 27/14 2. Filip Jícha, Tékklandi 23/6 3. Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússlandi 21/103. Guðjón Valur Sigurðssson, Íslandi 21/65. Aron Pálmarsson, Íslandi 18 5. Víctor Tomás, Spáni 18/2 7. Mikkel Hansen, Danmörku 17 7. Nikola Karabatić, Frakklandi 17 9. Joan Canellas, Spáni 16/6 9. Vasko Ševaljević, Svartfjallalandi 16/5 11. Máté Lékai, Ungverjalandi 15 11. Barys Pukhouski, Hvíta-Rússlandi 15/3 13. Ivan Cupic, Króatíu 14/713. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Íslandi 14 13. Pavel Horák, Tékklandi 14 13. Kristian Kjelling, Noregi 14 13. Andreas Nilsson, Svíþjóð 14 13. Roland Schlinger, Austurríki 14 13. Marko Simovic, Svartfjallalandi 14 20. Gábor Császár, Ungverjalandi 13/7 20. Domagoj Duvnjak, Króatíu 13 20. Kim Ekdahl du Rietz, Svíþjóð 13 20. Casper U. Mortensen, Danmörku 13 EM 2014 karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki.Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson eru báðir meðal fimm markahæstu leikmanna mótsins til þessa. Guðjón Valur er í 3. til 4. sæti ásamt Siarhei Rutenka frá Hvíta-Rússlandi en þeir hafa báðir skorað 21 mark eða sjö mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur hefur bæði skorað færri mörk úr vítum og hann er einnig með betri skotnýtingu. Aron Pálmarsson er í 5. sætinu ásamt Spánverjanum Victor Tomas en þeir hafa báðir skoraði 18 mörk eða sex mörk að meðaltali í leik. Aron hefur skorað öll mörk sín utan af velli en Tomas er með tvö marka sinna af vítapunktinum. Ísland er eina þjóðin sem á tvo leikmenn inn á topp fimm en Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er markahæstur með 27 mörk. Lazarov hefur fjögurra marka forskot á Tékkann Filip Jicha sem í 2. sæti tveimur mörkum á undan Guðjóni Val.Markahæstu leikmenn í riðlakeppni EM 2014: 1. Kiril Lazarov, Makedóníu 27/14 2. Filip Jícha, Tékklandi 23/6 3. Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússlandi 21/103. Guðjón Valur Sigurðssson, Íslandi 21/65. Aron Pálmarsson, Íslandi 18 5. Víctor Tomás, Spáni 18/2 7. Mikkel Hansen, Danmörku 17 7. Nikola Karabatić, Frakklandi 17 9. Joan Canellas, Spáni 16/6 9. Vasko Ševaljević, Svartfjallalandi 16/5 11. Máté Lékai, Ungverjalandi 15 11. Barys Pukhouski, Hvíta-Rússlandi 15/3 13. Ivan Cupic, Króatíu 14/713. Ásgeir Örn Hallgrímsson, Íslandi 14 13. Pavel Horák, Tékklandi 14 13. Kristian Kjelling, Noregi 14 13. Andreas Nilsson, Svíþjóð 14 13. Roland Schlinger, Austurríki 14 13. Marko Simovic, Svartfjallalandi 14 20. Gábor Császár, Ungverjalandi 13/7 20. Domagoj Duvnjak, Króatíu 13 20. Kim Ekdahl du Rietz, Svíþjóð 13 20. Casper U. Mortensen, Danmörku 13
EM 2014 karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn