Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 15. janúar 2014 13:04 Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. Búið er að kalla Arnór Þór Gunnarsson til Álaborgar og hann mun taka sæti Þóris í hópnum ef hann nær ekki að jafna sig í tíma. Þarf að taka ákvörðun um það í fyrramálið. „Staðan á mér er betri en ég þorði að vona í gær. Ég var þrjá daga að jafna mig síðast en maður hefur ekki þrjá daga til þess að jafna sig á svona móti,“ sagði Þórir eftir æfingu landsliðsins. Hann liðkaði sig aðeins á æfingunni. Fór til sjúkraþjálfara og kastaði síðan bolta. Meira gat hann ekki gert í dag. „Það verður unnið í þessu í dag og á morgun. Svo verður tekin ákvörðun um hvort það þurfi að skipta mér út. Arnór er kominn til Álaborgar og staðan verður tekin í kvöld,“ segir Þórir en hversu bjartsýnn er hann á að geta haldið áfram keppni í Danmörku? „Það verður bara að skoðast hvort ég geti nýst liðinu. Þetta er smá tittlingaskítur en samt nóg til þess að halda aftan af manni. Það er ekkert hægt að vera á 70 tiil 80 prósent hraða. Annað hvort er maður á fullu í þessu eða sleppir því.“Viðtalið við Þóri í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2014 karla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira
Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. Búið er að kalla Arnór Þór Gunnarsson til Álaborgar og hann mun taka sæti Þóris í hópnum ef hann nær ekki að jafna sig í tíma. Þarf að taka ákvörðun um það í fyrramálið. „Staðan á mér er betri en ég þorði að vona í gær. Ég var þrjá daga að jafna mig síðast en maður hefur ekki þrjá daga til þess að jafna sig á svona móti,“ sagði Þórir eftir æfingu landsliðsins. Hann liðkaði sig aðeins á æfingunni. Fór til sjúkraþjálfara og kastaði síðan bolta. Meira gat hann ekki gert í dag. „Það verður unnið í þessu í dag og á morgun. Svo verður tekin ákvörðun um hvort það þurfi að skipta mér út. Arnór er kominn til Álaborgar og staðan verður tekin í kvöld,“ segir Þórir en hversu bjartsýnn er hann á að geta haldið áfram keppni í Danmörku? „Það verður bara að skoðast hvort ég geti nýst liðinu. Þetta er smá tittlingaskítur en samt nóg til þess að halda aftan af manni. Það er ekkert hægt að vera á 70 tiil 80 prósent hraða. Annað hvort er maður á fullu í þessu eða sleppir því.“Viðtalið við Þóri í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2014 karla Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira