Snorri: Við erum með betra lið en Norðmenn Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 12. janúar 2014 17:41 Snorri stýrði leik Íslands eins og herforingi líkt og venjulega. mynd/daníel Snorri Steinn Guðjónsson var brosmildur er hann hitti blaðamenn eftir leikinn gegn Noregi. Skal engan undra enda frábær sigur hjá íslenska liðinu. "Það er alltaf gríðarlega mikilvægt að byrja stórmót vel. Við þekkjum báðar hliðarnar á þeim peningi. Þessum leik var stillt upp sem ákveðnum úrslitaleik en auðvitað stendur mótið ekki og fellur með þessum eina leik," sagði Snorri Steinn. "Það gefur okkur mjög mikið að fá tvö stig hérna. Það gefur ákveðna ró, sjálfstraust og meiri trú á verkefnið þó svo það hafi verið fínt fyrir. Þessi sigur sýnir að við nýttum tímann fyrir mótið gríðarlega vel. "Við getum verið ánægðir með þennan leik en nú verðum við að ná okkur niður á jörðina og allt það." Strákarnir voru gríðarlega vel stemmdir fyrir leikinn og hin umtalaða íslenska geðveiki var svo sannarlega til staðar í upphafi leiks. "Það er sjaldan sem það vantar upp á hana. Heilt yfir var þetta virkilega góður leikur. Fyrri hálfleikur var frábær og við hefðum átt að leiða með meiri mun eftir hann. Vörn og sókn var frábær. "Það kom smá hik í byrjun síðari hálfleiks en við héldum þeim alltaf í hæfilegri fjarlægð og þetta var þannig séð aldrei í neinni hættu," segir Snorri en frammistaða liðsins kom honum ekki á óvart. "Ég bar þessi lið saman á pappírunum fyrir leikinn og ég hefði verið gríðarlega vonsvikinn með að tapa þessum leik. Ég get sagt að við erum með betra lið en Norðmenn og við sýndum það í dag." EM 2014 karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson var brosmildur er hann hitti blaðamenn eftir leikinn gegn Noregi. Skal engan undra enda frábær sigur hjá íslenska liðinu. "Það er alltaf gríðarlega mikilvægt að byrja stórmót vel. Við þekkjum báðar hliðarnar á þeim peningi. Þessum leik var stillt upp sem ákveðnum úrslitaleik en auðvitað stendur mótið ekki og fellur með þessum eina leik," sagði Snorri Steinn. "Það gefur okkur mjög mikið að fá tvö stig hérna. Það gefur ákveðna ró, sjálfstraust og meiri trú á verkefnið þó svo það hafi verið fínt fyrir. Þessi sigur sýnir að við nýttum tímann fyrir mótið gríðarlega vel. "Við getum verið ánægðir með þennan leik en nú verðum við að ná okkur niður á jörðina og allt það." Strákarnir voru gríðarlega vel stemmdir fyrir leikinn og hin umtalaða íslenska geðveiki var svo sannarlega til staðar í upphafi leiks. "Það er sjaldan sem það vantar upp á hana. Heilt yfir var þetta virkilega góður leikur. Fyrri hálfleikur var frábær og við hefðum átt að leiða með meiri mun eftir hann. Vörn og sókn var frábær. "Það kom smá hik í byrjun síðari hálfleiks en við héldum þeim alltaf í hæfilegri fjarlægð og þetta var þannig séð aldrei í neinni hættu," segir Snorri en frammistaða liðsins kom honum ekki á óvart. "Ég bar þessi lið saman á pappírunum fyrir leikinn og ég hefði verið gríðarlega vonsvikinn með að tapa þessum leik. Ég get sagt að við erum með betra lið en Norðmenn og við sýndum það í dag."
EM 2014 karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni