Dökk og dularfull fyrir Alexander McQueen Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2014 23:30 Ofurfyrirsætan Kate Moss er dökk og dularfull í nýrri auglýsingaherferð fyrir tískurisann Alexander McQueen. Ljósmyndarinn Steven Klein myndaði Kate í austurhluta Lundúnaborgar en á myndunum minnir Kate óneitanlega á leikkonuna og Íslandsvinkonuna Tildu Swinton. Þá framleiddi Steven líka tískumynd fyrir herferðina. Sótti hann innblástur í bresku spennumyndina Peeping Tom sem fjallar um raðmorðingja sem drepur konur og tekur síðustu andartök þeirra upp. Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Ofurfyrirsætan Kate Moss er dökk og dularfull í nýrri auglýsingaherferð fyrir tískurisann Alexander McQueen. Ljósmyndarinn Steven Klein myndaði Kate í austurhluta Lundúnaborgar en á myndunum minnir Kate óneitanlega á leikkonuna og Íslandsvinkonuna Tildu Swinton. Þá framleiddi Steven líka tískumynd fyrir herferðina. Sótti hann innblástur í bresku spennumyndina Peeping Tom sem fjallar um raðmorðingja sem drepur konur og tekur síðustu andartök þeirra upp.
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög