Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Þegar Loftur spjallaði við Harmageddon Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Maðurinn sem framleiðir sitt eigið áfengi innvortis Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Freysi með Stjána Stuð og Soffíu Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Þegar Loftur spjallaði við Harmageddon Harmageddon Konungur undirganganna Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Maðurinn sem framleiðir sitt eigið áfengi innvortis Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Freysi með Stjána Stuð og Soffíu Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon