Rúnar Kára: Ég var heitur og þá er auðveldara að skjóta á markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 16:50 Rúnar Kárason. Vísir/Daníel Rúnar Kárason skoraði sigurmark íslenska handboltalandsliðsins í kvöld í sigrinum á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Markið skoraði örvhenta skyttan með einu af mörgum þrumuskotum sínum í leiknum. „Ég var heitur í leiknum og þá er auðveldara að skjóta á markið á síðustu sekúndunum. Blessunarlega fór hann inn," sagði Rúnar Kárason í viðtali við Einar Örn Jónsson í útsendingu í Sjónvarpsins. „Þeir eru með stóra og mikla menn þarna í vörninni og ætluðu örugglega bara að reyna að verja frá mér skotin. Það gekk ekki hjá þeim í dag," sagði Rúnar sem skoraði sex mörk úr níu skotum í leiknum. Íslenska liðið var bara einu sinni yfir í leiknum í kvöld og það var í blálokin. „Það er nóg að vera yfir í lokin og okkur nægði 17 sekúndur í dag. Það er mjög flott hjá okkur að klára mótið á sigri. Það er gott hjá okkur að hafa landað fimmta sætinu miðað við það sem hefur gengið á," sagði Rúnar. „Mér fannst við ná að þreyta þá aðeins í seinni hálfleik og það var klárlega farið að síga í hjá þeim í lokin. Við vorum aðeins ferskari fannst mér og menn sem voru að spila lítið í mótinu fengu að spila meira í dag. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu þegar það voru tíu til fimmtán mínútur eftir og að við værum að fara stela þessu," sagði Rúnar. EM 2014 karla Tengdar fréttir Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. 24. janúar 2014 17:07 Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. 24. janúar 2014 16:49 Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24. janúar 2014 12:05 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Rúnar Kárason skoraði sigurmark íslenska handboltalandsliðsins í kvöld í sigrinum á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Markið skoraði örvhenta skyttan með einu af mörgum þrumuskotum sínum í leiknum. „Ég var heitur í leiknum og þá er auðveldara að skjóta á markið á síðustu sekúndunum. Blessunarlega fór hann inn," sagði Rúnar Kárason í viðtali við Einar Örn Jónsson í útsendingu í Sjónvarpsins. „Þeir eru með stóra og mikla menn þarna í vörninni og ætluðu örugglega bara að reyna að verja frá mér skotin. Það gekk ekki hjá þeim í dag," sagði Rúnar sem skoraði sex mörk úr níu skotum í leiknum. Íslenska liðið var bara einu sinni yfir í leiknum í kvöld og það var í blálokin. „Það er nóg að vera yfir í lokin og okkur nægði 17 sekúndur í dag. Það er mjög flott hjá okkur að klára mótið á sigri. Það er gott hjá okkur að hafa landað fimmta sætinu miðað við það sem hefur gengið á," sagði Rúnar. „Mér fannst við ná að þreyta þá aðeins í seinni hálfleik og það var klárlega farið að síga í hjá þeim í lokin. Við vorum aðeins ferskari fannst mér og menn sem voru að spila lítið í mótinu fengu að spila meira í dag. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu þegar það voru tíu til fimmtán mínútur eftir og að við værum að fara stela þessu," sagði Rúnar.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. 24. janúar 2014 17:07 Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. 24. janúar 2014 16:49 Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24. janúar 2014 12:05 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. 24. janúar 2014 17:07
Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. 24. janúar 2014 16:49
Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24. janúar 2014 12:05