LeBron og Durant fengu flest atkvæði / Byrjunarlið Stjörnuleiks NBA klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2014 09:15 Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat. Vísir/NordicPhotos/Getty Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. NBA tilkynnti í gær hvaða leikmenn fengu flest atkvæði hjá áhugamönnum um NBA-körfuboltann en þar með var ljóst hvaða fimm leikmenn byrja hjá Austrinu og Vestrinu. Það eru kynslóðarskipti í stjörnuhópnum og í fyrsta sinn frá árinu 2000 eru fjórir leikmenn í fyrsta sinn í hópi þeirra tíu sem fengu flest atkvæði. LeBron James fékk næstflest atkvæði í fyrra á eftir Kobe Bryant en meiðsli og fjarvera Kobe þýddi að James átti greiða leið á toppinn. James, besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, fékk alls meira en 1,4 milljón atkvæða og var um 20 þúsund atkvæðum á undan næsta manni sem var eins og áður sagði Kevin Durant. LeBron James byrjar því hjá Austurdeildinni ásamt þeim Carmelo Anthony frá New York Knicks, Dwyane Wade frá Miami Heat, Paul George frá Indiana Pacers og Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers. Kevin Durant er í byrjunarliði Vesturdeildarinnar ásamt þeim Blake Griffin frá Los Angeles Clippers, Stephen Curry frá Golden State Warriors, Kevin Love frá Minnesota Timberwolves og þá var hinn meiddi Kobe Bryant einnig kosinn í liðið þrátt fyrir að hafa aðeins leikið sex leiki á tímabilinu.Flest atkvæði í kosningu fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar 2014:AusturdeildinFramherjar/Miðherjar 1. LeBron James, Miami Heat: 1,416,419 (10. sinn) 2. Paul George, Indiana Pacers: 1,211,318 (2. sinn) 3. Carmelo Anthony, New York Knicks: 935,702 (7. sinn) ---- 4. Roy Hibbert, Indiana Pacers: 524,809 5. Chris Bosh, Miami Heat: 406,867 6. Kevin Garnett, Brooklyn Nets: 209,398 7. Joakim Noah, Chicago Bulls: 181,145 8. Andre Drummond, Detroit Pistons: 163,798 9. Tyson Chandler, New York Knicks: 137,512 10. Luol Deng, Cleveland Cavaliers: 121,754 11. Jeff Green, Boston Celtics: 121,040 12. Carlos Boozer, Chicago Bulls: 103,502 13. David West, Indiana Pacers: 95,363 14. Paul Pierce, Brooklyn Nets: 95,034 15. Josh Smith, Detroit Pistons: 75,433Bakverðir 1. Dwyane Wade, Miami Heat: 929,542 (10. sinn) 2. Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers: 860,221 (2. sinn) ---- 3. John Wall, Washington Wizards: 393,129 4. Derrick Rose, Chicago Bulls: 359,546 5. Ray Allen, Miami Heat: 250,909 6. Rajon Rondo, Boston Celtics: 174,654 7. Lance Stephenson, Indiana Pacers: 148,382 8. DeMar DeRozan, Toronto Raptors: 131,228 9. George Hill, Indiana Pacers: 129,533 10. Deron Williams, Brooklyn Nets: 126,423- Vesturdeildin -Framherjar/Miðherjar 1. Kevin Durant, Oklahoma City Thunder: 1,396,294 (5. sinn) 2. Blake Griffin, Los Angeles Clippers: 688,466 (4. sinn) 3. Kevin Love, Minnesota Timberwolves: 661,246 (3. sinn) ---- 4. Dwight Howard, Houston Rockets: 653,318 5. LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers: 609,172 6. Tim Duncan, San Antonio Spurs: 492,657 7. Anthony Davis, New Orleans Pelicans: 286,247 8. Andre Iguodala, Golden State Warriors: 266,611 9. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings: 255,005 10. Pau Gasol, Los Angeles Lakers: 247,323 11. David Lee, David Lee: 232,210 12. Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks: 201,873 13. Chandler Parsons, Houston Rockets: 174,512 14. Omer Asik, Houston Rockets: 130,344 15. Andrew Bogut, Golden State Warriors: 127,947Bakverðir 1. Stephen Curry, Golden State Warriors: 1,047,281 (Nýliði) 2. Kobe Bryant, Los Angeles Lakers: 988,884 (16. sinn) ---- 3. Chris Paul, Los Angeles Clippers: 804,309 4. Jeremy Lin, Houston Rockets: 628,818 5. James Harden, Houston Rockets: 470,381 6. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder: 317,338 7. Damian Lillard, Portland Trail Blazers: 280,966 8. Tony Parker, San Antonio Spurs: 258,751 9. Klay Thompson, Golden State Warriors: 162,984 10. Ricky Rubio, Minnesota Timberwolves: 124,230Vísir/NordicPhotos/Getty NBA Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. NBA tilkynnti í gær hvaða leikmenn fengu flest atkvæði hjá áhugamönnum um NBA-körfuboltann en þar með var ljóst hvaða fimm leikmenn byrja hjá Austrinu og Vestrinu. Það eru kynslóðarskipti í stjörnuhópnum og í fyrsta sinn frá árinu 2000 eru fjórir leikmenn í fyrsta sinn í hópi þeirra tíu sem fengu flest atkvæði. LeBron James fékk næstflest atkvæði í fyrra á eftir Kobe Bryant en meiðsli og fjarvera Kobe þýddi að James átti greiða leið á toppinn. James, besti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, fékk alls meira en 1,4 milljón atkvæða og var um 20 þúsund atkvæðum á undan næsta manni sem var eins og áður sagði Kevin Durant. LeBron James byrjar því hjá Austurdeildinni ásamt þeim Carmelo Anthony frá New York Knicks, Dwyane Wade frá Miami Heat, Paul George frá Indiana Pacers og Kyrie Irving frá Cleveland Cavaliers. Kevin Durant er í byrjunarliði Vesturdeildarinnar ásamt þeim Blake Griffin frá Los Angeles Clippers, Stephen Curry frá Golden State Warriors, Kevin Love frá Minnesota Timberwolves og þá var hinn meiddi Kobe Bryant einnig kosinn í liðið þrátt fyrir að hafa aðeins leikið sex leiki á tímabilinu.Flest atkvæði í kosningu fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar 2014:AusturdeildinFramherjar/Miðherjar 1. LeBron James, Miami Heat: 1,416,419 (10. sinn) 2. Paul George, Indiana Pacers: 1,211,318 (2. sinn) 3. Carmelo Anthony, New York Knicks: 935,702 (7. sinn) ---- 4. Roy Hibbert, Indiana Pacers: 524,809 5. Chris Bosh, Miami Heat: 406,867 6. Kevin Garnett, Brooklyn Nets: 209,398 7. Joakim Noah, Chicago Bulls: 181,145 8. Andre Drummond, Detroit Pistons: 163,798 9. Tyson Chandler, New York Knicks: 137,512 10. Luol Deng, Cleveland Cavaliers: 121,754 11. Jeff Green, Boston Celtics: 121,040 12. Carlos Boozer, Chicago Bulls: 103,502 13. David West, Indiana Pacers: 95,363 14. Paul Pierce, Brooklyn Nets: 95,034 15. Josh Smith, Detroit Pistons: 75,433Bakverðir 1. Dwyane Wade, Miami Heat: 929,542 (10. sinn) 2. Kyrie Irving, Cleveland Cavaliers: 860,221 (2. sinn) ---- 3. John Wall, Washington Wizards: 393,129 4. Derrick Rose, Chicago Bulls: 359,546 5. Ray Allen, Miami Heat: 250,909 6. Rajon Rondo, Boston Celtics: 174,654 7. Lance Stephenson, Indiana Pacers: 148,382 8. DeMar DeRozan, Toronto Raptors: 131,228 9. George Hill, Indiana Pacers: 129,533 10. Deron Williams, Brooklyn Nets: 126,423- Vesturdeildin -Framherjar/Miðherjar 1. Kevin Durant, Oklahoma City Thunder: 1,396,294 (5. sinn) 2. Blake Griffin, Los Angeles Clippers: 688,466 (4. sinn) 3. Kevin Love, Minnesota Timberwolves: 661,246 (3. sinn) ---- 4. Dwight Howard, Houston Rockets: 653,318 5. LaMarcus Aldridge, Portland Trail Blazers: 609,172 6. Tim Duncan, San Antonio Spurs: 492,657 7. Anthony Davis, New Orleans Pelicans: 286,247 8. Andre Iguodala, Golden State Warriors: 266,611 9. DeMarcus Cousins, Sacramento Kings: 255,005 10. Pau Gasol, Los Angeles Lakers: 247,323 11. David Lee, David Lee: 232,210 12. Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks: 201,873 13. Chandler Parsons, Houston Rockets: 174,512 14. Omer Asik, Houston Rockets: 130,344 15. Andrew Bogut, Golden State Warriors: 127,947Bakverðir 1. Stephen Curry, Golden State Warriors: 1,047,281 (Nýliði) 2. Kobe Bryant, Los Angeles Lakers: 988,884 (16. sinn) ---- 3. Chris Paul, Los Angeles Clippers: 804,309 4. Jeremy Lin, Houston Rockets: 628,818 5. James Harden, Houston Rockets: 470,381 6. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder: 317,338 7. Damian Lillard, Portland Trail Blazers: 280,966 8. Tony Parker, San Antonio Spurs: 258,751 9. Klay Thompson, Golden State Warriors: 162,984 10. Ricky Rubio, Minnesota Timberwolves: 124,230Vísir/NordicPhotos/Getty
NBA Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira